Vikan


Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 5

Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 5
Myndir: Hörður Vilhjálmsson „Þaö er miklu betra að búa í Njarðvíkum en Keflavík, ” segir Ingibjörg Jónsdóttir (15), „það er svo friðsælt hérna. ” Ingibjörg er dóttir Jóns Sigfús- sonar og Ernu Einarsdóttur og hefur mest gaman af því að hlusta á tónlist og svo saumar hún fötin sín sjálf (þó ekki öll). Hvað framtíðin ber í skauti sér veit Ingibjörg ekki frekar en aðrir en ef marka má tilþrifm sem hún sýndi þegar hún lyfti lóðunum miklu sem sjást á myndinni, þá verður henni ekki skota- skuld úr því að bjarga sér. Lyftingamennirnir, sem með henni eru á myndinni, voru ekki að aðstoða hana við lyft- una heldur eingöngu að ha/da í lóðin til að varna því að hún Ingibjörg tæki þau með sér. Vel af sér vikið hjá Ingibjörgu! 20. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.