Vikan


Vikan - 15.05.1980, Síða 5

Vikan - 15.05.1980, Síða 5
Myndir: Hörður Vilhjálmsson „Þaö er miklu betra að búa í Njarðvíkum en Keflavík, ” segir Ingibjörg Jónsdóttir (15), „það er svo friðsælt hérna. ” Ingibjörg er dóttir Jóns Sigfús- sonar og Ernu Einarsdóttur og hefur mest gaman af því að hlusta á tónlist og svo saumar hún fötin sín sjálf (þó ekki öll). Hvað framtíðin ber í skauti sér veit Ingibjörg ekki frekar en aðrir en ef marka má tilþrifm sem hún sýndi þegar hún lyfti lóðunum miklu sem sjást á myndinni, þá verður henni ekki skota- skuld úr því að bjarga sér. Lyftingamennirnir, sem með henni eru á myndinni, voru ekki að aðstoða hana við lyft- una heldur eingöngu að ha/da í lóðin til að varna því að hún Ingibjörg tæki þau með sér. Vel af sér vikið hjá Ingibjörgu! 20. tbl. Vikan 5

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.