Vikan


Vikan - 15.05.1980, Page 39

Vikan - 15.05.1980, Page 39
Vikan og Heimilisiðnaðarfélag Islands IVIörgum finnst sumarið einn besti tíminn til hannyröa. Þá sitja handavinnuunnendur úti í góða veðrinu og nýta sólarstundirnar, án þess að vera þó algerlega aðgerðarlausir. Við birtum hér fallega uppskrift að sessum sem er tilvalin til að taka með sér í sólbaðið. Uppskriftina má nota é ýmsa vegu, eins og sýnt er, og er bara að láta hugmyndaflugiö ráða. Inflr 3 ■ _: ú ■ L. : ll^l P • jJ L'JjS Vi ■USi L m Saumað í sólinni! Mynstrið er af sessu í Þjóðminjasafninu, nr. 8238. Sessan var gefin Þjóðminjasafni af frú Ágústu Svensen, en hafði áður verið í búi séra Sigurðar Sívertsen á Útskálum og var áður í eigu föður hans. Sessan er ofin með þéttu nálaflosi, 49 x 43 sm að stærð. Grunnlitur er dökkblár en mynstrið mosagrænt, hvort tveggja togþráður. Sessurnar á myndinni eru saumaðar eftir þessum sama uppdrætti, en með krosssaum. Grunnur minnstu sessunnar er hvítur hör. Þar er aöeins stjarnan saumuð og er útsaumurinn svartur. Sú við hliðina á henni er saumuð í Ijósan ullarjafa með grænu kambgarni. Á þeirri þriðju (fyrir aftan) er mynstrið ósaumað en bakgrunnurinn fylltur með kross- saumi. Efnið er blár ullarjafi og útsaumurinn Ijósgrár. 20. tbl. Vikan 39 -HiHHHillH:HllHHtHjJ!Htl!iÍ~HiltíHlhHiiHfiij t HHH *: i i n.LlHHlrí-i h-rrrnl • }~í!i i.t'ii

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.