Vikan - 12.06.1980, Page 4
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
AKUREYRINGAR OG
LISTAHÁTÍÐ ARG ESTIR
BÍÐA EFTIR GODOT
Leikfélag Akureyrar tekur nú í fyrsta
sinn þátt í listahátið. Það er ekki litið
faerst í fang að þessu sinni, þvi viðfangs-
efnið er leikrit Samuels Beckett, Beðið
eftir Godot. Þegar leikurinn var frum-
sýndur í París, 1953, vakti hann gífur-
lega athygli og þótti óvenjulégur, fárán-
legur, absúrd. Núna, 27 árum síðar, er
hann nánast raunsæislegur, að mati
leikstjórans, Odds Björnssonar, sem
einnig er leikhússtjóri L.A. Hann segir í
sýningarskrá: „Beckett er raunsæis-
maður án minnstu málamiðlunar. Hann
skrifar i angist af svo miskunnarlausum
næmleika að nálgast að vera ógn-
vekjandi.”
1 spjalli við VIKUNA bætti Oddur
4 Vikan 24. tbl.