Vikan


Vikan - 12.06.1980, Qupperneq 37

Vikan - 12.06.1980, Qupperneq 37
Brúður hafa verið gerðar frá upphafi vega og í fyrstunni notað það sem hendi var næst í það sinnið. Efnið að mestu leyti steinar og trjágreinar og svo fóru menn að móta greinarnar í mannsmynd. Lengi vel voru bruður eftirlíkingar fullorðinna og það er ekki fyrr en á allra síðustu tímum að brúður voru gerðar i formi barnslíkingar. En fæstar brúðurn- ar voru gæddar hinni dásamlegu mýkt sem yngri börnin telja ómissandi eigin- leika hjá „barninu” eina sanna. Framleiðendur gáfust fljótlega upp á gömlu góðu pissudúkkunum, sem gerðar voru úr hörðu plasti, og gáfu mýkri efnum tækifæri. Teddybangsana þekkja allir og það allra nýjasta Holly-Hobby æðið fer framhjá fæstum foreldrum. En öld iðnaðarins breytti ýmsu varð- andi brúðugerð og síðustu hundrað ár hafa haft í för með sér meiri breytingar á því sviði en nokkru sinni áður. Raunsæisstefnan skaut upp kollinum og 1Mað þvi að taka verkefnin með heim og vinna talsvert þannig er hœgt að flýta talsvert fyrir. Anna Margrét Björnsdóttir hafði einmitt notfœrt sór þann möguleika. A hliðum. Sigrún Jónsdóttír við saumavólina. afleiðmgin var gerð leikfanga sem flest geta gert á líkan máta og hinar lifandj fyrirmyndir, nema kannski hugsað sjálf- stætt. Dúkkur opna og loka augunum, beygja armana, snúa höfðinu og siðar tóku þær að gráta, hlæja og tala. Að ekki sé nú minnst á þessar sem borða barnamat og hafa hægðir! Með hinni þróuðu framleiðslu færist þetta meira út í það að hefta ímyndunar- afl barnanna. Barbídúkkurnar stungu upp kollinum, nákvæm eftirlíking neysluþjóðfélagsins, þar sem eitt af höfuðatriðunum er að eiga eitthvað — helst sem mest. Eiga alls konar hluti, bæði nothæfa og svo alsendis ónothæfa, enda notagildið ekkert höfuðatriði ef sölutæknin blómstrar. Þrátt fyrir allt þetta heldur tusku- brúðan velli og einmitt í því sama gamla og góða formi. Ennþá eiska börnin „bamið sitt" án tillits til fegurðarinnar og fullorðnir verða að láta undan Bryndis Jónsdóttír fyllir búkinn. Til þass mó nota bómull, vatt, svamp eða kembu og allir hlutar brúðunnar eru fylltir samhliða. Höfuðið er fyllt og siðan f est á búkinn með handsaumi. 24. tbl. Vikan 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.