Vikan


Vikan - 12.06.1980, Page 40

Vikan - 12.06.1980, Page 40
SIMI 33070 Gfæsi/egt úrva/ af GÓLFDÚKUM Framhaldssaga Frá verunni stafaði slík illska. að það var yfirþyrmandi. og þó J úlia reyndi að snúast á þæli, að flýja, að neyða sjálfa sig að hlaupa frá þessum kerta- lýsta afkima helvítis, gat hún sig hvergi hreyft. Að baki sér heyrði hún hvíslið, þruskið, þegar verurnar með gogginn komu inn. Hún vissi af þeim, þó hún sæi þær ekki. Hún heyrði hurðina skellast. en gat ekki snúið höfðinu. Hún stóð stjörf af hryllingi og starði á dýrið hátt yfir viðbjóðslegu altarinu. Og dýrið starði á hana á móti, með skakkt brosið óaf- máanlegt á skoltinum. „Júlia —" „Hún heyrði kallað á sig. eins og úr mikilli fjarlægð. Hún vissi þegar, að þetta var rödd Bills. „Júlia!" endurtók hann. „Júlía!" Geitin hvarf. Andartak var hún þarna og herra staðarins. Andartaki síðar var hún horfin. Yfir altarinu með kertunum varhásætið tómt. ..Júlía!" Röddin sem kallaði á hana hafði nálg- ast. Með nokkru átaki tókst henni að 40 Vikan 24. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.