Vikan


Vikan - 12.06.1980, Page 59

Vikan - 12.06.1980, Page 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 188 (18. tbl.): Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn ó gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, 105 Reykjavik, gðtur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Ármann H. Guðmundsson, Ytrahóli 1, Öng., 601 Akurevri. 2. verðlaur., 2000 krónur, hlaut Magnea Bergmundsdóttir, Illugagötu 36, 900 Vestmannaeyjum. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ásgeir Þór. Tungu, Svalbarðsströnd, 601 Akureyri. Lausnarorðið: SIGURÁST Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna. 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Guðrún Guðnadóttir.Lynghrauni 2, 660 Reykja- hlið. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Selma Einarsdóttir. Hraunbæ 50, 110 Reykjavik. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut lngunn Þórðardóttir, Safamýri 15. 105 Reykjavík. Lausnarorðið: PERLUFESTI Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Guðbjörg Magnúsdóttir, Heiðargerði 114, 108 Reykjavík. ' 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Reynir Ólafsson, Hraunsvegi 9, 230 Njarðvík. 3. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Ragnheiður Haraldsdóttir, Digranesvegi 97, 200 Kópavogi. Réttar lausnir: 1 -2-1 -X-X-1 -2-2-1 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Þetta er auðvelt spil, þegar maður tímir að drepa háspil sin. Einfalt kennsluspil í að hreinsa upp litina áður en mótherja er endanlega skellt inn til að spila sér I óhag. Tigulkóngur drepinn og meiri tigli spilað. Austur á slaginn á gosann og spilar hjarta. Drepið á ás. Þá laufás, síðan spaðakóngur. Spaðadrottning drepin með spaðaás. Spaði trompaður. Þau lauf. Vestur lendir inni og verður að spila hjarta eða tígli í tvöfalda eyðu. Ef hann spilar tigli er hjarta kastað úr blindum — trompað heima. LAUSN NR. 194 1x2 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 L/ 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: 10 11 LAUSN Á SKÁKÞRAUT 1. Rxd7 +! — Rxe2 2. Rf6. LAUSN Á MYNDAGÁTU /9/rVv/ Of> X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. 194 Lausnarorðið: LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Sendandi: Ég var dálítið seinn fyrir i morgun. 24. tbl. Vikan $9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.