Vikan


Vikan - 12.06.1980, Side 64

Vikan - 12.06.1980, Side 64
Kaupið fslensk bjálkahús E/stu hús úr bjá/kum / hinum víða heimi eru um 1100 ára gömu/. Hvers vegna ekki að reyna? Þið gætuð verið ánægð með 300 ár. Tfflnimrnnnnría-fmTfsrrw -*•' váí V ■ Bjélkahús eni panelklædd að innan, einangruð eins og byggingarnefnd óskar eftir, með furufulningainni- hurðum og furuparketi ó öllum gólf- um og með góðum svölum, sem öll fjölskyldan getur legið ó og notið framtíðarhugsana sinna. Bjálkahús getið þið fengið skipulagt eins og þið sjálf óskið eftir, allt að 1200 fm stórt Uppsetning er auðveld og þarf ekki alltaf að vera dýr. Ef þú hefur 3 menn, þá lánum við 2 menn og þá er húsið komið upp fyrr en þig granar. EINKAUMBOD Á ÍSLANDI: Við bjóðum húsin án væntanlegra alkalískemmda, ódýrari í kyndingar- kostnaði og þægileg i breytingum. 1. DÆMI: 123 fm hús + efri hæð: 30,7 rnilljón húsið 2.1 milljðn grunnur, vinna + efni 1,7 milljón rafmagn, vinna + efni 0.8 milljón jóm ó þak + vinna 2,0 miiljón eldhúsinnr. + fataskópar 4,0 milljón uppsetning og fróg. að innan 4,0 milljón pípulögn, efni + vinna og fl. 1.2 milljón gler 46,5 milljónir samtals. 2. DÆMI: 125 fm ó einni hæð, 34,8 milljónir fullbúið. öll árshús era útfærð af íslenskum tæknimenntuðum teiknuram og þjónusta þeirra til staðar og annarra tæknimanna. Allar innréttingar bjóðum við frá Haga á Akureyri og tvöfalt einangranargler frá Glerborg. Við bjóðum yður eitt stk. af þessu húsi. Tilbúið ef óskað er, eða á því byggingarstigi sem þár óskið eftir. Við getum boðið kaupendum hvaða hús sem er, tveimur mánuðiim eftir pöntun. (Miðað við ekkert verkfall). FINNSKT VOR í HVERJUM BJÁLKA LÁTIÐ VORIO ENDAST OG KAUPIÐ BJÁLKAHÚS 3. DÆMI: 107 fm ó einni hæð, 31,8 milljónir fullbúið. H. GUÐMUNDSSON Hafnarstræti 15 — Reykjavík — Sími 25620

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.