Vikan


Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 28

Vikan - 06.11.1980, Blaðsíða 28
Viðtal Vikunnar „Ég hef gert allan skrattann, eitt árið æfði ég lyftingar, og ég söng líka sem trúbadúr. Ég hafði aldrei komið nálægt rokki, ég ætlaði að fara að kaupa íbúð þegar ég tók ákvörðun um að rokka. Ég er hættur að starfa sem farandverkamaður, vinn að fullu við tónlistina. Ég er ekkert að þykjast vera farandverka- maður lengur. Ég tek siðferði lega afstöðu með farandverka- fólki en það væri hræsni að kýla á það,” segir Bubbi Morthens, einn af Utangarðsmönnum. ísbjarnarblús varð til þannig AtómstyijöM, poppstjömur ... og restin bara rokk og fjör Vikan tekur Utangarðsmenn tali um efni nýju plötunnar, lífsviðhorf, unglinga, farandverkafólk og fleira. að Bubbi, Danni og Mikki voru að vinna saman í Kassagerðinni — þeir kynntust þar. Bubba hafði lengi langað til að setja það sem hann hafði verið að semja á skífu. Þeir bræðurnir fóru svo til Bandaríkjanna og þegar þeir komu aftur var Bubbi að byrja á ísbjarnarblús. Bubbi segir að hinir í Utan- garðsmönnum eigi eins mikið í plötunni ísbjarnarblús og hann. Danni og Mikki sáu til dæmis um allar útsetningar á rokkinu. Upp úr þessari samvinnu urðu Utangarðsmenn til. Bubbi Morthens leggur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.