Vikan


Vikan - 24.12.1981, Qupperneq 37

Vikan - 24.12.1981, Qupperneq 37
Stjörnuspá Þýð.: Anna verð að segja að húsgögnin eru í sínu rétta umhverfi hér. Þetta teppi er eins og hannað við Heppelwhite! — Já, þú segir satt, sagði Maríanna, við verðum nú að fara að skipta um teppi á borð- stofunni. Við getum ekki verið þekkt fyrir að. . . nei, en hvað þessir kertastjakar eru fallegir! Hvar hafið þið náð í þá? — Það má næstum segja að maðurinn minn hafi dottið um þá á listmunauppboði með dýrmætum húsbúnaði. En gerið svo vel, kaffiðbíður! Við komum okkur fyrir í rókókó-herberginu og Maríanna lýsti hrifningu sinni yfir fallega veggfóðrinu sem var úr silki- velúr. Og svona leið kvöldið. Það var orðið nokkuð áliðið þegar við héldum heim á leið. — Þetta hefur verið einstak- lega áhugavert, allt saman, sagði Maríanna þegar við buðum góða nótt, nú vonum við sannarlega að þið lítið inn hjá okkur eitthvert kvöldið og sjáið hvernig við höfum komið okkur fyrir. — Hjartans þakkir, okkur langar reglulega að gera alvöru úr því. — Svo veifuðum við í kveðju- skyni og fórum út í bíl. — Jæja, sagði Maríannna þegar við ókum niður kyrrláta götuna í einbýlishúsahverfinu, hvað fannst þér svo? — Ja, sagði ég og yppti öxlum, þetta var nú ekki alveg það sem ég átti von á. Ekki eftir allt sem þau voru búin að taka upp í sig. Þetta teppi í for- stofunni til dæmis. . . það var fyrir neðan allar hellur að hengja það þarna! Ef það er þetta sem finnski forsetinn er veikur fyrir þá vorkenni ég honum sannarlega smekkleysið! — Og eikarkistan, hvað sagði hann aftur að hún væri gömul? — Frá árinu 1762! Þá er það frekar frá 1962! Hvaða asni sem var gat fundið á lyktinni að hún var rétt nýkomin úr vinnu- stofu trésmiðsins! — Trúðir þú því virkilega að teppið í húsbóndaherberginu væri ekta Bidjar? — Bidjar! Ha, þetta var bómull og ekkert annað! Með sex mánaða jöfnum af- borgunum, ef mér skjátlast ekki. — Og Serves-lampinn var rifinn, sagði Maríanna með vanþóknun. Mér varð hugsað til borð- stofunnar. — Ekkert skil ég í því hvers vegna fólk er að reyna að vera með Heppelwhite-borðstofu þegar það hefur ekkert rými fyrir hana, sagði ég. — Og svo þetta hræðilega gólfteppi! sagði Maríanna. — Og kertastjakarnir, sagði ég yfir mig hneykslaður, hjálpi mér allir! Hvorki vildi ég eiga þá né fá hvað sem í boði væri! Það má eiginlega segja að ýmislegt geti verið í boði. Til dæmis ef Nabelkrants les þetta. En það gerir hann áreiðanlega ekki. Alla vega ekki ef maður getur ráðið lestrarvenjur hans af Lögbirtingarblaðinu, Hver er maðurinn? og Árbók Þjóðvina- félagsins sem hann hafði raðað svona snyrtilega á skrifborðið sitt. VIKAN er ekki sérrit. Enginn efnisflokkur er henni óviðkomandi. Auglýsing í VIKUNNI skilar sér. Auglýsingasími: 85320 llnilurinn Zl.mnrs 20.aiiríl Þetta verður tíðindalítil vika en mjög ánægjuleg ef þú gerir ekki of miklar kröfur. Njóttu hvíldarinnar sem best til þess að þú verðir betur undir hversdags- amstrið búin(n) að loknum hátíðunum. kr. hhinii 22. júni 23. júli Láttu ekki fjölskyldu- deilur og úlfúð skemma jólin fyrir þér. öllu slíku má fresta fram yfir hátíðirnar og útkljá síðan í góðu tómi. Reyndu að skemmta þér og fjölskyldunni sem best og plasgja akurinn fyrir framtíðina. Þú hefur nýverið orðiö fyrir vonbrigðum og átt erfitt með að líta fram- tíðina réttum augum. Jólin ættu að geta orðið góður timi til að hugsa málin á jákvæðan hátt og opna augu þín fyrir bjartari hliðum tilverunnar. Góður vinur þinn er jafnan boðin og búinn að aðstoða þig ef þú þarft á því að halda. Þú hefur ekki leitað jafnoft til hans og skyldi. Vertu óhrædd(ur) við að trúa vininum fyrir vanda- málum þínum og hlusta á ráðleggingar hans. Viulirt 21. ipriI 2l.mai T\ihurarnir 22.mai 2l.júni Þú hefur lengi haft Gleymdu ekki gömlum áhyggjur en þær mega ættingjum um jólin. ekki eyðileggja fyrir þér Farðu og heimsæktu jólagleðina. Þetta er sem flesta og þú munt smámál þegar til lengri hafa mjög gott af því tíma er litið og reyndu bseði nú og síðar meir. að gleyma þvi um stund Sönn jólagleði felst i því og njóta lífsins. að reyna að gleðja aðra. I.jóniö 24. júli 24. áiiú*l Þú hefur fengiö snjalla hugmynd og skalt ekki láta neinn vita um fyrir- ætlanir þínar fyrst um sinn því þá er hætt viö að aðrir reyni að notfæra sér hugmyndina og allt fari í vaskinn fyrir þér. Umstangið og jólaskapið hjá öðrum fer eitthvað i taugarnar á þér og þér finnst fólk barnalegt og með óþarfa tilfinninga- semi. Líttu í eigin barm. Hefur þú ekki líka gaman af öllu saman innst inni? Sporðilrvkinn 24.okl. 23.uó\. Margt af því sem þú ætlaðir að ljúka fyrir jólin verður að bíða betri tíma og það er til- gangslaust að sýta slika smámuni. Jólin verða óvenjuviðburðarík, þér og þínum til mikillar gleði. \alnshcrinn 2l.jan. ló.fchr. Haltu þig í aðalatriðum við skoðanir þínar í erfiðu fjölskyldumáli en þér er óhætt að hlusta betur á aðra og reyna að setja þig í þeirra spor. Við það víkkar sjóndeildarhringur þinn og líkur aukast á að finna megi málalok sem allir una við. Hogmadurinn 24.nó\. 2Ldc* Ýmsar freistingar urðu á vegi þínum fyrir jólin og þér tókst að falla fyrir hæfilega mörgum þannig að skapiö er með léttasta móti og samviskan alveg hrein. Fyrir vikið verða hátiðarnar einstaklega gleðilegar. Fiskarnir20.fchr. 20.mars Láttu umtal annarra um það sem þeim kemur ekki við sem vind um eyru þjóta. Þú verður sjálf(ur) að vita hvað þér er fyrir bestu og aðrir mega ekki hafa vit fyrir þér í málum sem skipta sköpum. 52. tbl. Vikan 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.