Vikan


Vikan - 29.09.1983, Page 7

Vikan - 29.09.1983, Page 7
Ljósm. IManna Buchert. Hópurinn var talinn jafnt og þétt til afl ganga úr skugga um að enginn hefði orðið viðskila. Það er Þor- björn Gíslason, dreifingarstjóri Vik- unnar og DV, sem kastar tölu á lifl- ifl. Ljósm. Sigurður Valgeirsson. Leiflsögumaður okkar í skoflunar- ferflum og hjálparhella almennt var Inga Birna Jónsdóttir sem búsett er í Kaupmannahöfn. Hún var vakin og sofin i að hjálpa okkur og segja frá því markverða sem fyrir augu bar. Ljósm. Sigurfiur Valgeirsson. hjálparanda sem reyndi eftir bestu getu að raða mununum jafnóðum upp í hillu án þess að mikið bæri á og stýra kaupunum í sem æskilegastan farveg. Engu að síður kom piltur út með myndarlegan vaðsekk fullan með varningi og hefur eflaust gert góð kaup. Síðar þennan dag stóð til að fara á strönd, en þar sem sólin var að mestu bak við ský aldrei þessu vant var brugðið á það ráð að framlengja heldur dvölina á Strikinu og taka síðan hvíldar- tíma heima á farfuglaheimilinu, sem var gististaður okkar, áður en haldið var á síðasta staðinn á áætluninni, Dyrehavsbakken. Að sumu leyti varð heimsóknin þangað hápunktur ferðarinnar. Þetta var mánudagskvöld, sem þar að auki bar upp á afmælisdag Bak vifl farfuglahaimilið voru nokkrar hænur i girðingu og ofboð- litill smáhestur. Enda má segja að það sé úti i sveit þar sem það stend- ur á auðu svæði á Amager. Ljósm. Sigurður Hreiðar. Þórður Orri Pétursson, 11 ára, Reykjavík: Ég hef komið þrisvar sinnum áður til útlanda að heimsækja ættingja og vini en mér fannst þessi ferð mjög skemmtileg, það heppnaðist allt svo vel. Skemmtilegast fannst mér í Tívolí og í skoðunarferðunum sem við fórum í. Ég keypti dálítið handa fjölskyldunni heima og ég vildi gjarnan fara aftur í svona ferð. Víðir Kristjánsson, 11 ára, Dalvík: Mér fannst mjög gaman í þessari ferð. Þetta er í fyrsta skipti sem ég fer til útlanda. Tívolíferðin var ofsa skemmtileg, ég held ég hafí farið 5 ferðir í rússibananum. Ég verslaði dálítið, keypti mér útvarp sem kostaði held ég eitthvað um 180 danskar, svo keypti égmér sælgæti.Það var mjög gaman að kynnast öllum hinum, sem vom með í ferð- inni, og ég tók fullt af myndum en týndi svo filmunni en það gerir kannski ekki svo mikið til. Ég get fengið lánaða filmu hjá Berki hér á Dalvík, hann fór líka í þessa ferð. 39. tbl. Víkan 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.