Vikan


Vikan - 29.09.1983, Qupperneq 7

Vikan - 29.09.1983, Qupperneq 7
Ljósm. IManna Buchert. Hópurinn var talinn jafnt og þétt til afl ganga úr skugga um að enginn hefði orðið viðskila. Það er Þor- björn Gíslason, dreifingarstjóri Vik- unnar og DV, sem kastar tölu á lifl- ifl. Ljósm. Sigurður Valgeirsson. Leiflsögumaður okkar í skoflunar- ferflum og hjálparhella almennt var Inga Birna Jónsdóttir sem búsett er í Kaupmannahöfn. Hún var vakin og sofin i að hjálpa okkur og segja frá því markverða sem fyrir augu bar. Ljósm. Sigurfiur Valgeirsson. hjálparanda sem reyndi eftir bestu getu að raða mununum jafnóðum upp í hillu án þess að mikið bæri á og stýra kaupunum í sem æskilegastan farveg. Engu að síður kom piltur út með myndarlegan vaðsekk fullan með varningi og hefur eflaust gert góð kaup. Síðar þennan dag stóð til að fara á strönd, en þar sem sólin var að mestu bak við ský aldrei þessu vant var brugðið á það ráð að framlengja heldur dvölina á Strikinu og taka síðan hvíldar- tíma heima á farfuglaheimilinu, sem var gististaður okkar, áður en haldið var á síðasta staðinn á áætluninni, Dyrehavsbakken. Að sumu leyti varð heimsóknin þangað hápunktur ferðarinnar. Þetta var mánudagskvöld, sem þar að auki bar upp á afmælisdag Bak vifl farfuglahaimilið voru nokkrar hænur i girðingu og ofboð- litill smáhestur. Enda má segja að það sé úti i sveit þar sem það stend- ur á auðu svæði á Amager. Ljósm. Sigurður Hreiðar. Þórður Orri Pétursson, 11 ára, Reykjavík: Ég hef komið þrisvar sinnum áður til útlanda að heimsækja ættingja og vini en mér fannst þessi ferð mjög skemmtileg, það heppnaðist allt svo vel. Skemmtilegast fannst mér í Tívolí og í skoðunarferðunum sem við fórum í. Ég keypti dálítið handa fjölskyldunni heima og ég vildi gjarnan fara aftur í svona ferð. Víðir Kristjánsson, 11 ára, Dalvík: Mér fannst mjög gaman í þessari ferð. Þetta er í fyrsta skipti sem ég fer til útlanda. Tívolíferðin var ofsa skemmtileg, ég held ég hafí farið 5 ferðir í rússibananum. Ég verslaði dálítið, keypti mér útvarp sem kostaði held ég eitthvað um 180 danskar, svo keypti égmér sælgæti.Það var mjög gaman að kynnast öllum hinum, sem vom með í ferð- inni, og ég tók fullt af myndum en týndi svo filmunni en það gerir kannski ekki svo mikið til. Ég get fengið lánaða filmu hjá Berki hér á Dalvík, hann fór líka í þessa ferð. 39. tbl. Víkan 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.