Vikan


Vikan - 03.05.1984, Síða 8

Vikan - 03.05.1984, Síða 8
Sveitagisting er mjög álitleg í H'ales, svo sem raunar vídar á Bretlandsegjum. Hér til hlidar er mynd af bœ sem býdur upp á þannig gistingu í mjög þokkalegum herbergjum. Vid vorum bara ad forvilnast en var mjög vel tekið og heima- sœtan á bænum kom hlaupandi med tveggja daga gamla kettlinga a<) sýna gestunum. Gistingin kostadi 6 pund á mann med morgunverdi. Litlu myndirnar þar nidur af eru teknar beint út af bæjarhellunni. Nedst í vinstra horni: Svona golsur eru med öllum fjallvegum í Wales. Þar virdast vera tvœr tegundir af fé: Blackface og Whiteface. Enda vorum vid oft spurd hvers lags kindur vió hefdum á Islandi, svartfés eda hvitfés? 8 Vikan 18. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.