Vikan


Vikan - 03.05.1984, Qupperneq 11

Vikan - 03.05.1984, Qupperneq 11
Margt smátt Bette svarar KÍÍÍM Áfengismál. . . Midler fyrir sig Söngkonan Bette Midler er þekkt fyrir söng sinn og skaphita, svo við segjum ekki skapofsa. Á dögunum var hún á blaðamanna- fundi í Stokkhólmi og varð þá ein- um blaöamanni á aö víkja frá söngnum yfir í spurningu þess efnis hvort hún væri með hár- kollu! Ofbauð söngkonunni svo dónaskapurinn að hún svaraði að bragði: Já, það er ég. Og mér sýnist þú líka! Oli hafði verið að skemmta sér um helgina og Siggi hafði orð á því viö hann á mánudagsmorgun að hann virtist heldur daufur. — Daufur, sagði Oli, ef ég væri hestur myndi ég slá mig af! — Auminginn, dastu í Tjörnina. Og hvað gerðirðu þá? — Ja, ég fór úr blautu fötunum og í þurran Martíni! Friðrika var ævareið viö mann- inn sinn: — Þú hagaðir þér eins og svín, Aslákur, og það bláedrú, auming- inn! Afengi hefur undraverð áhrif á konur. Því meir sem maður drekkur því fallegri verða þær! Æi, ég vildi aö ég ætti kon- una mína ennþá, sagði gullgrafar- inn. — Hvað kom fyrir? — Eg seldi hana í gær fyrir bokku, og nú er hún búin. . . VERDLAUNAHAFINN Ég veit ekki hvað það er sem ég geri vitlaust... honum geðjast að mér. Þessa vikuna göngum við í sjóðinn hjá V. B. frá Sauöárkróki og V. B. er verðlaunahafi Vik- unnar og fær fjögur næstu blöð heim. Við þökkum bara fyrir: Róbert var stór og sterkur en hann var aftur á móti klaufi. Hann vann við olíuborun og svo henti það einn daginn að hann missti stóran hamar niður í borholuna. Það urðu mikil læti. Boruninni var hætt þegar í stað og borinn hífður upp. Það kostaði mikla erfiðleika en þó tókst um síðir að ná hamrinum upp úr holunni. Það tók fjóra daga og kostaði olíufélagið óhemju fé. Yfirverkfræðingurinn var hamstola: — Þú ert rekinn á stundinni! öskraði hann til Róberts sem stóð með hamarinn í höndunum og vissi varla hvað hann átti af sér að gera. — Nú, jæja, stimdi Róbert. — Þá hef ég nú lítið við þennan að gera, sagði hann um leið og hann henti frá sér hamrinum — ofan í holuna. — Af hverju ertu svona blautur? spurði móðir ungan son sinn. — Viðvorumíhundaleik. — Ekki verður maður svona blautur af því? — Jú, ég varljósastaur! — Atvinna? — Leikkona. — Gift? — Öðruhverju. — Svona, svona, drengur minn, þú þarft ekki að vera hræddur við að fara til tannlæknisins. — Hefur verið dregin úr þér tönn, pabbi? — Já, já, hundraðsinnum. Kennarinn: Hvemig er einseyringur í fleirtölu? Drengurinn: Tvíeyringur. 18. tbl. Vikan 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.