Vikan


Vikan - 03.05.1984, Qupperneq 22

Vikan - 03.05.1984, Qupperneq 22
Slúður Litlir prinsar leika sér Katie Rabett átti að vera stóra ástin, en endalokin uröu önnur. Andrew prins í Englandi, sem nú er oröinn 24 ára, þykir ákaf- lega gaman aö vera meö fallegu kvenfólki. En þegar hann fór aö sjást oftar en góöu hófi gegndi meö klámleikkonunni Koo Stark var hinni siðprúöu móöur hans, drottningunni af Englandi, nóg boöiö. Svo fór aö ástarsambandið fór út um þúfur og sneri prinsinn sér þá að ballettdansaranum og leikkonunni Finolu Hughes, sem geröi garöinn frægan í Staying Alive með John Travolta. Ekki stóö þaö lengi yfir. Þá tók Carolyn Herbert við, 21 árs gömul snót af aðalsættum, og varpaði þá móöir prinsins öndinni léttar, enda stúlkan aö öllu leyti fyllilega samboöin prinsinum. Meira aö segja þótti hún töluvert lík Díönu prinsessu, sem var nú ekki verra. En þá kom prinsinn auga á stóru ástina (aö eigin sögn), fyrirsæt- una Katie Rabett, 23 ára. Þau hitt- ust á listasýningu (rákust hvort á annað í orösins fyllstu merkingu) og það var ekki aö sökum að spyrja: Símanúmer og nafn í rauðu bókina og Katie fékk að hitta mömmu Andrews. Hún lagöi blessun sína yfir sambandiö, stúlkan er dóttir þekkts læknis í London og þar að auki þekkt fyrir- sæta úr blöðum eins og Vogue og hefur leikið í einni kvikmynd. En... þá kom stóra bomban. Katie haföi á sínum yngri árum látiö taka af sér nektarmynd sem birt- ist í öllum enskum blööum innan tíðar. Og þar meö var draumurinn úti! Þaö verður spennandi aö vita hvaö Andrew prins gerir næst. Þaö er bara vonandi aö hann hafi gaman af því aö standa í þessu! Andrew prins er nú í leit aó nýjum ævintýrum eftir að síðasta ástar- sambandið fór út um þúfur við óvænta uppljóstrun. Carolyn Herbert er með blátt blóð, en Andrew þótti hún ekki nógu skemmtileg. Hárfín uppljóstrun Joan Collins heitir ein aðalleikkonan í Dynasty-þáttunum og nýtur hún nú feikna vinsælda í þeim löndum þar sem sjónvarpsþátturinn er sýndur. Hefur henni jafnvel tekist að slá sjálfan J.R. út af vinsælda- listunum, en hún leikur álíka geðþekka persónu og J.R. er í Dallas- þáttunum! Á dögunum brá þó svo við að Joan Collins var ekki í sínu besta skapi er hún snæddi kvöldverð í Gstaad í Sviss með fylgisveini sínum, hinum sænska Peter Holm. Ástæðan var víst sú að hóteiþerna ein kom óvænt inn í herbergi þeirra og horfði aðdáunaraugum á fallega kastaníubrúna hárið hennar Joan Collins. Gallinn var bara sá að það var ekki á höfðinu á leikkonunni í það skiptið! ZZ ViKan 18. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.