Vikan


Vikan - 03.05.1984, Side 43

Vikan - 03.05.1984, Side 43
bara halda þessu litlu og laglegu. Og núna koma slæmu fréttirnar. Af stjórnmálalegum ástæðum er ólíklegt aö viö leggjum út í þessa aðgerð án fullrar aðildar Norö- manna.” Hann hikaði. Það var engin þörf á því aö mennirnir vissu að Noregur var þegar byrjaður að hjálpa með því að koma útbúnaði fyrir. Því færri sem vissu það því betra. „Þannig aö það eru engar líkur á að þið leggiö strax af stað — og það veröur bjart á Svalbarða allan sólarhringinn þegar þar aö kemur.” „Þar fór það,” tautaði Burck- hardt. „Við höngum hjá meöan skíthælarnir í afturlínunni froöu- snakka.” „Þögn, Burckhardt,” sagöi Peterson hvasst, „og þið allir. Eg er heldur ekki hrifinn af þessu. En við veröum nú hvort eð er að bíöa þar til Rússarnir eru búnir aö reisa ratsjána!” Þeir hlógu allir og spennan minnkaöi. „Einmitt. Jæja, ein afleiðingin af því að þetta verður frekari NATO-aðgerð er að hún veröur hífð upp. Bretarnir eru búnir aö skipa lendingarsérfræöing sem vill til að er majór.” Hann horfði beint á Smith og talaöi af samúö. „Þetta er engin gagnrýni á þig, Howard, hreint ekki. En núna þurfum við að skipa majór yfir- mann. Við getum ekki haft einhvern æðri mann í okkar aðgerð.” Hann skoðaöi hópinn aftur. „Eg segi þetta fyrir framan ykkur alla svo aö enginn mis- skilningur verði. Clifford majór tekur viö stjórninni samstundis og Smith kafteinn veröur næstráö- andi. Andrews liöþjálfi, ég er hræddur um að þá sért þú úr leik.” „Já, herra. Eg skil þaö, herra.” Andrews tók kjaftshögginu vel. Peterson horfði gaumgæfilega á Smith. Þrátt fyrir „skylda, heiður, fööurland” trúarsetning- una sem var innprentuð á fjórum árum í West Point, þrátt fyrir ag- ann, átti Smith bágt meö að leyna vonbrigöum sínum. Hann hafði farið til West Point fyrir fótbolta- styrk og hafði aldrei misst tilfinninguna fyrir að vera stjarn- an á vellinum. Peterson gat sér þess til aö þess vegna hefði hann kosiö loft- og skyttu-þjálfun og á endanum boðið sig fram í Delta- sveitirnar. Hann var hetjan sem beið eftir bardaga og þessi árás var tækifæriö hans. Núna var hann bara númer eitt, ekki foring- inn. HVAR ER HÚFANMÍN? Fataskáparnir okkar eru allavega, bæöi stórir og litlir og að sjálfsögðu í stíl við aðrar innréttingar okkar. Skoðaðu skápana okkar, skelltu þér á einnl, síðan er allt í röð og reglu, í skápunum hjá þér. IS. tbl. ViKan 43

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.