Vikan


Vikan - 31.05.1984, Qupperneq 11

Vikan - 31.05.1984, Qupperneq 11
Joan Collins Ijóstrar upp leyndarmáli! Joan Coilins og ástmaðurinn, Peter Holm. Joan Collins, Dynasti-gellan númer eitt, ljóstraði upp í viðtali á dögun- um hvaða maður henni þætti mestur og bestur! Með þeim fyrirvara aö segja „Fyrir utan Peter Holm. . . ”, sem er ástmaður stjörnunnar um þessar mundir, sagðist stjarnan halda mest upp á Warren Beatty. „Hann er sá villtasti, eldheitasti elskhugi sem ég hef nokkurn tíma komist í kynni við! Hann er óseðjandi...Svo mörg voru nú þau orö. — Jónas minn, vertu nú góöur viö hana mömmu þegar hún kemur í dag, láttu þig detta þegar hún lemur þig. Auglýsing: Okkur vantar mann til að þvo diska og tvær gengil- beinur. — Konanmínskilurmigekki. — Erhúnámótidrykkjuskapnum? — Nei, nei, hún er Kínverji. Lestin nam staðar mjög skyndilega svo að farþegarnir þeyttust úr sætum sínum. — Hvað kom fyrir, lestarstjóri? spurði einn farþeganna. — Smámunir, við ókum á kú. — Var hún á teinunum? — Nei, við eltum hana inn í fjós. Sylvester Sta/lone í sjokki Sylvester Stallone er mikill íþróttamaður og varla hefur það farið fram hjá neinum að hann er íturvaxinn mjög af öllu þessu líkamsræktar- og íþróttapuði sínu. Það sem færri vita er að hann átti sjö hesta og hafði mjög gaman af að spila póló. Hann átti sjö hesta, sögðum við, því fyrir stuttu seldi hann þá alla. Ástæðan fyrir því mun vera sú að eiginkona hans, Sasha, datt af baki í einni keppn- inni og meiddi sig. Sylvester Stallone vill ekki eiga neitt á hættu eftir að leikarinn John Hurt missti eiginkonu sína sviplega, einmitt við það að hún datt af hestbaki! l/£T/?4£-F€i % 22. tbl. Vikan II
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.