Vikan


Vikan - 31.05.1984, Side 55

Vikan - 31.05.1984, Side 55
VIKAN veitir myndarleg peninga- verðlaun fyrir lausn á krossgátu, barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út formin hér á síðunni og merkið umslögin þannig: VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja- vík - GÁTUR. Senda má lausn á öllum gátunum í sama umslagi en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur er tvær vikur. VERDLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 16 (16. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verölaun, 230 krónur, hlaut Óskar Guðmundsson, Tröllagili, 270 Varmá. 2. verðlaun, 135 krónur, hlaut Gunnar Daníel Sveinbjörnsson, Ránargötu 13,101 Reykjavík. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Sesselja Krist- insdóttir, Blikabraut 3,230 Keflavík. Lausnarorðið: FRÆNKA Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Svava Valdimarsdóttir, Kleppsvegi 50, 105 Reykja- vík. 2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Stella Ottós- dóttir, Noröurgarði 5,860 Hvolsvelli. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Helga Laxdal, Hraunteigi 15,105 Reykjavík. Lausnarorðið: STARFSEMIN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verölaun, 285 krónur, hlaut Berglind Jónas- dóttir, Ennishlíð 1,355 Ólafsvík. 2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Sigrún Þorleifs- dóttir, Álftamýri 8,105 Reykjavík. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Jónína Arna- dóttir, Birkimel 10 B, 107 Reykjavík. Réttar lausnir: 2—1—X—1—1—1—X—1 Je minn eini. Klukkan orðin svona margt og ég bara búin með helminginn af peningunum. iKLÍfr A 1. Fox-ævintýrinhalda áframaðgerast. Nýlega varleikstjóriEnemy Mine: Aðlaður Óskaraður Rekinn 2. Hvað heitir sú sem leikur Uglu í kvikmyndaleikgerö Atómstöðvarinnar? Tinna Gunnlaugsdóttir Ugla Falsdóttir Herdís Þorvaldsdóttir 3. Hver er leikstjóri kvikmyndarinnar Atómstöðvarinnar? Gunnar Eyjólfsson Halldór Laxness Þorsteinn Jónsson 4. Hver leikur Búa Arland í Atómstöðinni (kvikmyndinni)? Halldór Laxness Örnólfur Arnason GunnarEyjólfsson 5. Gísli Jónsson prófessor hefur á undanförnum árum séð um íslenskar tilraunir á rekstri: Alkóhólbíls Rafknúins bíls Bensínknúins þríhjóls 6. Bubbi Morthens mun aö líkindum dvelja næstu árin í: Sovétríkjunum Kaliforníu Usbekistan 7. Þrjú íslensk blöð í dagblaöabroti hafa tekið upp skammstafanir af einhverju tagi í nafni sínu. Þau eru: BT, SÍS og MBL ATVR, AIDS ogKR HP, NT og DV 8. Glæsivagnar af heimsfrægri gerö eru í fyrsta sinn á leiö á íslenskan markað. Þeir eru: Rolls Royce Volks Vioce Scodillac 1 X 2 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr. Sendandi: Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin í sex atriðum. Lausn á bls. 59. -i KROSSGÁTA 99 | KROSSGÁTA 99 FYRIR BÖRN LL ! FYRIR FULLORÐNA LL 1. verðlaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135. i 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr. I Lausnaroröiö: I Lausnarorðið Sendandi: i Sendandi: I 22. tbl. Vikan SS

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.