Vikan


Vikan - 31.05.1984, Qupperneq 56

Vikan - 31.05.1984, Qupperneq 56
„Góðan daginn, gefðu mér pening!" Þeir félagar Kristján Bjarnason og Hreinn Jónsson hafa fgrr látið okkur fá sgnishorn af því sem fyrir þá bar á leið þeirra um Austurlönd. Fyrsl fylgd- umst við með þeim í Síberíulestinni, síðan kynntumst við Kína fyrir þeirra milligöngu og loks fáum við í nœstu VIKU að trítla með þeim um Thailand. Þar ber margt fyrir augu og eyru sem íslendingum þykir skondið og ekki spilla myndirnar fyrir. Baltasar Hann kom frá Katalóníu fyrir meira en tuttugu árum og er orðinn leiður á því að svara spurningunni hvers vegna í ósköpunum . . . hann settist að á íslandi. Síðan hefur nœtt um hann hér á skerinu í fleiri en einum skilningi og í nœstu VIKU er meira um það að segja. Stiklað á stóru - um járningar / nœstu VIKU fylgjumst við með því hvernig hestur er járnaður, það er stiklað á stóru, en þó gefin hugmynd um nokkur grundvallaratriði sem aldrei œttu að gleymast við járningar. Enn einn franskur Og við höldum áfram að kynna þessa frönsku og frœgu hönnuði sem meira og minna einoka tískuheiminn nú sem áður. Sá nœsti er Jean-Louis Scherrer og í nœstu VIKU verðum við með frásögn og myndir af tísku gœrdagsins, dagsins í dag og morgundagsins frá hans frœga tískuhúsi í miðborg Parísar. Þegar börn eignast stjúpforeldri Æ fleiri börn eignast stjúpforeldri. Með aukinni tíðni hjónaskilnaða aukast líkurnar á myndun stjúpfjölskyldna. Og það eru ekki bara börnin í stjúpfjöl- skyldunum sem oft eiga erfitt heldur líka stjúpforeldrarnir — og líklega þá oftar stjúpfeðurnir. Um þetta vandamál fjallar Guðfinna Eydal sál- frœðingur íþœtti sínum í nœstu VIKU. Handavinna Sól og sumar vekur löngun til að halda sér í góðu formi. Og það þarf spjarir á kroppinn við slíkar tilfœringar. Peysur og bolir úr gerviefnum er ekki rétti klœðnaðurinn, náttúruefnin eiga best við þegar um líkamsrœkt er að rœða. Því birtum við í nœstu VIKU uppskrift að ekta leikfimipeysu úr bómull og hörgarni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.