Vikan


Vikan - 31.05.1984, Qupperneq 59

Vikan - 31.05.1984, Qupperneq 59
„Það er gæsadúnn og fjaðrir,” svaraði álfavinur þeirra, „en þegar hann dettur niður verður það snjór sem þið þekkið frá vetrunum. Allar þessar gæsir á hún Hulda mamma. Það snjóar alltaf þegar hún hristir sængurnar sínar.” Þessa sögu um Huldu mömmu þekktu Fútti og Bússa ekki en þau ætluðu hér eftir að biðja mömmu Fútta að segja sér fleiri sögur af henni. En nú vildi svo illa til að Bússu varð það á að sparka of fast í þykka, hvíta skýið. Allt í einu flaug heil handfylli af f jöðrum út í loftið og þær sigu hægt um loftið niður til jarðarinnar. „Nú, já, nú verðum við að komast heim áður en verra hlýst af,” sagði Nissi langskeggur og lét gæsina síga niður með þau öll þrjú á bakinu. Boms! Þarna stóðu Fútti og Bússa inni í stofunni hjá Bússu. Gæsin flaug út um gluggann með álfinn á bakinu. Burtu voru þau og börnin stóðu þarna steinhissa og horfðu hvort á annað. „Var þetta raunverulegt? Vorum við uppi í skýjunum?” spurði Bússa. „Ég veit það ekki,” svaraði Fútti. „Ætli þetta hafi ekki bara verið leik- ur hjá okkur.” Hann gekk út að glugganum og æptiupp: „Bússa! Bússa! Þettavar raunverulegt. Það hefur snjóað. . . Þú manst að þú sparkaðir gat á skýin, sjáðu bara!” Alveg rétt. Úti var ofurlítið snjó- föl. Ef þið sjáið einhvern tíma að það hefur snjóað dálítið þótt enn sé vor eða sumar þá vitið þið nú hvernig á því stendur. Það er vegna þess að Bússa hefur sparkað gatáskýin. LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR" Það ert þú sem ert vitlaus. cy ( 7 A /v • 1/ - II 1/ : v ■ w - \/ *z. 1 i 1 • ■ t H “17 \ A B ■V + rj/ Ú 'l’ 3 V - ■ ■- — m /Z//y/ V7 SORGtt KMrm ,± - HViul l STOL- LÉT ■f MíKrn VELPI f" ÖEIPM L / elska + " 4> 'AST/EVA ÆSUVCr miÓMST. *\et> Götum starfs- CrREIU BóK. BT^Tl/ Kt-Æ-ÐI > V V V \ V —v-— > 1 TVEtk e/f/s ; UPPUFUN > > 2 LTÓÍKER + TLJÓT > 5 > HUNDiUhFh + V SÁÍ>- - um > 3 V, V / > \ / þl/OTTUP —v— KÖTTUR + EKKI - VERRl > V > v > V —v— MMNSMFU SJWA ' ElKSOU ' PRESTUR > V > 8 0 R' * P > err > y áíStk Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgát- MM unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr |l IV Jjb blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast 1 úr reitunum sem eru með tölustöfunum, i sér- g stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og 135. Góða skemmtun. | fi fyrir böm og ungllnga ZZ. tbl. Vikan 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.