Vikan


Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 13

Vikan - 14.06.1984, Blaðsíða 13
Þegar ég verð stór. . . Steinunn pórö a rdóttir „Eg ætla að verða læknir af því að pabbi minn er læknir. Eg vil helst vera hjartalæknir eins og pabbi. Eg á líka læknadót og fer stundum í læknisleik.” Aðspurð hvort hún haldi að hún nenni að læra svona inikið eins og þarf til að verða læknir: „Já, já, ég held að þetta sé svo skemmtilegt.” Eftir dvölina á slysavarðstofunni: „Eg held ég vilji ekki vinna hér, frekar á Landspítalanum.” „Ég er nú að hugsa um að verða listamaður eins og Van Gogh, helst frægari en hann. Eg á bækur um listamenn og eina um Van Gogh og svo á ég málaradót sem ég nota stundum.” Davíð lór i læri á vinnustofu Hrings Jóhannessonar í leiöangrinuin og var enn staðráðinn í að fara listabrautina þegar hann kvaddi lista- inanninn. Hildur Sigurðardóttir „Eg ætla að veröa flugfreyja þegar ég verö stór af því aö mér finnst svo gaman úti í löndum og svo er mamma líka flugfreyja. Eg hef einu sinni farið í flugvél þegar mamma var aö vinna. Þá fékk ég að sitja frammí og líka að rétta bakkana og svoleiðis. Svo þegar ferðin var búin var ég svolítið í Lúxemborg.” Davíð Ezra ( 24. tbl. Vlkan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.