Vikan


Vikan - 23.05.1985, Qupperneq 25

Vikan - 23.05.1985, Qupperneq 25
Eldhús Vikunnar Quiche Lorraine Einhverju sinni mælti spakvitur maður að sannir kari- menn borðuðu ekki quiche og skrifaði meira að segja bók með sama nafni sem við fjölluðum á sínum tíma um hér í Vikunni. Quiche er annars réttur ættaður frá Frakklandi og er eins konar kaka eða pæbotn með ýimsu góðgæti ofan á í eggja- og ostmassa. Quiche Lorraine er frá Lorraine í Frakklandi og frægastur þess- ara rétta, borðaður bæði sem aðalréttur, forréttur og tilvalinn smáréttur í samkvæmi. FyHr6—10. Fylling 4 beikonsneiðar 1 laukur, sneiddur þunnt 1 bolli rifinn ostur 1/4 bolli parmaostur 4 egg, lauslega þeytt 2 bollar rjómi, eða 1 af mjólk og 1 afrjóma 1/4 tsk. múskat l/2tsk.saft 1/4 tsk. hvítur pipar Pœbotn 2 bollar hveiti 2/3 bollar smjör eða smjörlíki 1/3 bolli kalt vatn 1 tsk. salt Skerið kalt smjörið smátt og blandið því við hveitið. Bætiö vatninu í og' hnoðið fljótt. Setjið á botninn á smurðu eldföstu móti eöa kökumóti með heilum botni. Bakið við 225° C í um 5 mínútur. Takið kökuna út úr ofninum og útbúið fyllinguna. Skerið beikonið í bita og steikið. Steikið laukinn við vægan hita þar til hann er glær. Stráið beikoni, lauk og osti yfir pæbotninn. Þeytið lauslega saman egg, rjóma, múskat, salt og pipar og helliðyfir. Bakið í fimmtán mínútur. Minnkið þa hitann niður í 175°C, bakið í um 10 mínútur í víðbót og gangið úr skugga um að pæið sé bakað með þvi að stinga hnifi í það um þrjá cm frá brúninni. Ef ekkert klessist víð hann er það tilbúið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.