Vikan

Tölublað

Vikan - 17.04.1986, Blaðsíða 9

Vikan - 17.04.1986, Blaðsíða 9
HRAFN GUNNLAUGSSON heiðrar for síðu Vikunnarað þessu sinni með nærveru sinni. Eftir viku verður hann floginn og annareða önnur komin í hans stað. RagnarTh. tók myndina. 16. tbl. 48. árg. 17.-23. aphl 1986. Verð 125 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 „Útflutningurá tunglskini." Sjón segirfrá skemmtiferð um Evrópu með Kuklinu. 11 Viðtalið. Takturinn er númer eitt. 16 Læknisvitjun. Sex íslenskir læknar svara spurningum lesenda. 18 Alnafnarog nöfnur. Hvernig erað eiga sérfrægan alnafna? 24 „Settistekki hértil að..." Illugi Jökulssontalarvið Hrafn Gunn- laugsson. 31 Friðsælt fjölskyldulíf á Vellinum. Vikan heimsækir Keflavíkurflugvöll. 44 Reykjavík 200 ára. „Veruleg gullöld íslands er aðeins að byrja." Af skýja- borgum í Vatnsmýrinni og mis- heppnuðum gullgreftri. FAST EFNI: 22 Vídeó-Vikan. 30 Heilabrot. 36 Popp. The Smiths. 38 Krossgáta.skákog bridge. 39 Barna-Vikan. 50 Draumar. 51 Pósturinn. LÍF 0G LYST: 57 „Stundumræðurkarlinn/'Vikan heimsækir brúðarkjólaleigu. 59 Borgarrölt. Við lítum á ýmislegt smá- legt sem gefur að líta í verslunum í Reykjavík. 61 Málaðásilki. SÖGUR: 52 Swastika. Saga eftir Charles Bukowski. ÚTGEFAWDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Guörún Birgisdóttir, Kristín Jónsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÓSMYMDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Guðný B. Richards. RIT- STJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA 0G DREIFING: Þverholt 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 125 kr. Áskriftarverð: 420 kr. á mánuði, 1260 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjóróungslega eða 2520 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjaiddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. FJÖLMIÐLAR Það má með sanni segja að það hafi verið talsverðar sviptingar i fjölmiðlaheiminum íslenska að undanförnu. Tímaritunum snjóar á markaðinn og nýir menn hafa tekið við stjórn frétta og dagskrár í sjónvarpi. Margir hyggja á stofn- un útvarpsstöðva. Við þetta harðnar samkeppnin að sjálfsögðu, það er barist um hvern bitann í fjölmiðlunum. Vafalaust á þessi nýbylgja eftir að hjaðna nokkuð þegar líður á árið því það er eins með fjölmiðl- un og annað að margir eru kallaðir en einungis fáir útvaldir. I þessari Viku er viðtal við Hrafn Gunnlaugsson sem stýrir dagskrá .sjónvarpsins íslenska sem er óef- að máttugasti fjölmiðillinn í landinu. Við eigum ekkert bein- línis von á því að miðill hans fari halloka enda bakhjarlinn íslenska ríkið. Kannski verður það líka helsta niðurstaða átaka f tengslum við frjálst útvarp og sjónvarp að ríkis- risinn taki við sér undir stjórn nýrra manna og eflist. Hvað snertir tímaritamarkaðinn er útlitið óljósara. Þar eru kurl ekki öll kominn til grafar ennþá. Á markaðinn eru ókomin ýmis sérrit sem eiga eftir að líta dagsins Ijós á næstu vikum og mánuðum. Það verður spennandi að fylgjast með og taka þátt í þeim slag. Lifi Vikan! Ritstjóri. 16. TBL. VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.