Vikan

Tölublað

Vikan - 17.04.1986, Blaðsíða 59

Vikan - 17.04.1986, Blaðsíða 59
EFTIR HÚLMFRÍÐI BENED/KTSDÓ TTUR RAGNARTH. TÚKMYNDIRNAR m Það liggur í mannsins eðli að skreyta umhverfi sitt. Sem betur fer er það ansi misjafnt hvernig hver og einn skreytir híbýli sín, smekkur manna er misjafn og tískan breytileg. Innlend og er- lend blöð gera innréttingum og húsgögnum góð skil, en við ætlum að líta á nokkra skemmti- lega hluti sem hægt er að hengja upp á vegg. Sumir hlut- irnir eru eingöngu til skrauts en aðrir hafa einnig notagildi, svo sem klukka, minnistafla og dagatal. Þessi skemmtilegi strigapoki er góður undir smádót í barnaher- berginu eða fyrir vettlingana í forstofunni. Pokinn er einnig til gulur og rauður. Bakið er úr plasti, stærðin er 60x60 cm. Pokinn fæst í IKEA og kostar 380 krónur. Þessir glaðlegu trúðar eru fis- léttir og til dæmis auðvelt að festa þá í gardínur með títu- prjónum. Trúðarnir eru hand- unnir af ungu pari í Englandi. Trúðana fundum við í verslun- inni Tínu Mínu við Laugaveg- inn. Þeir ksota 690 krónur. Hér eru litlir kassar sem má hengja á vegg. Kassarnir eru til hvítir og svartir, stærðin er 26x26 cm. Þeir eru góðir í barnaherbergið og fyrir smádót í eldhúsi eða í baðherbergi. Fást í IKEA og kosta 235 krón- ur. Þessi skemmtilega klukka hangir á vegg í versluninni A5. Þeir sem þurfa að fylgjast með tímanum á hinum ýmsu stöðum geta látið verslunina útvega sér slíkan grip. ►
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.