Vikan

Tölublað

Vikan - 17.04.1986, Blaðsíða 32

Vikan - 17.04.1986, Blaðsíða 32
Það er komið hádegi og nú á að fá sér eitthvað í svanginn. Leiðin liggur í USO sem er samkomustaður þar sem boðið er upp á góðan og ódýran mat og margs konar afþreyingu fyrir hermennina. Hér koma þeir mjög mikið sem eru einir. Allir sem vinna hjá hernum fá svona stórar úlpur enda veitir ekki af í rokinu þarna. Það var erfitt að velja af mat- seðlinum hvað borða átti því úrvalið var mikið og lokkandi. Richard og Eatricia voru þó fljót að velja og hann fékk sér salat kokksins og sykurlaust kók, en hún kók og hamborgara með frönskum. Risastór sjónvarps- skermur er við borðið og hægt er að horfa á sjónvarpið allan sólarhringirtn. Ein sápuóperan, General Hospital, hefur verið sýnd á hverjum virkum degi í 37 ár. Þetta fjölbreytta auglýsinga- spjald hékk uppi í USO og þar á eru auglýsingar um alls konar uppákomur, ferðir og mat sem er á boðstólum. Þarna er til dæmis verið að auglýsa 100 dollara verðlaun í keppni þar sem hermt er eftir þekktum söngvurum. Andrew, þriggja ára, er yngsta barnið í íjölskyldunni og fædd- ur á Islandi. Hann var ánægður að sjá pabba sinn þegar hann kom að sækja hann á barna- heimilið en þar sem hann var með kvef og eyrnabólgu nennti hann ekki að brosa nema út í annað. Allir sem komið hafa á Kefla- víkurflugvöll kannast við íbúðablokkirnar og eru víst sammála um að ekki gleðji þær augað. Inni er alger andstæða því eins og við Islendingar vill fólkið hafa fallegt og heimilis- legt inni hjá sér. Ibúðin hjá Swettfjölskyldunni má kannski ekki minni vera miðað við fjöl- skyldustærð en allir húsmunir eru vandaðir og eins vel fyrir komið og rými leyfir. „Ég fór inn í dýravérslun um daginn,“ segir Patricia, „og bað um einn hvolp eins og maður gerir í Bandaríkj- unum, en þetta gengur víst ekki svona fyrir sig hér.“ Nokkrum dögum síðar var þeim þó útveg- aður hvolpur, allri fjölskyld- unni til mikillar gleði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.