Vikan

Tölublað

Vikan - 17.04.1986, Blaðsíða 49

Vikan - 17.04.1986, Blaðsíða 49
r r Urpeysusamkeppni Alafoss og Vikunnar HÖNNUN: GRÓAORMSDÓTTIR LJÓSMYND: RAGNARTH. EFNI: Skærgrænn Álafosshespulopi, 500 g, og svartur, 100 g. PRJÓNAR: Tveir prjónar nr. 6 og 7, sokka- prjónar nr. 6 og 7, ermaprjónar nr. 7. PRJÓNFESTA: 12'A 1. x 18 umf. slétt prjón = 10x10 sm. MYNSTUR: Einn garður svartur, fjórir grænir. I grænu umf. er 4. hver lykkja tekin af óprjónuð þannig að svarta lykkjan liggur á réttunni, til skiptis 2. og 4. 1. frá byrjun (sjámynd). BOLURINN er prjónaður á tvo prjóna, fram og aftur, með garðaprjóni. Hettan er prjónuð sér. Ermar eru prjónaðar í hring. BAK: Fitjið upp 56 1. með svörtu á prj. nr. 6. Prjónið stroff, 5 sm, 1 sl., 1 br. Skiptið um prjónastærð, prjónið mynstur. 48 sm. Fellið af. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 56 L, prj. stroff, 5 sm, þá mynstur, 21 sm. Fellið nú 18 1. af fyrir miðju fyrir hálsmáli. Prjónið hvora öxl fyrir sig þar til öll sídd mælist 48 sm og takið úr fjórum sinnum við hálsmálið, hvorum megin, með jöfnumillibili. Fellið af á öxl. ERMI: Fitjið upp 24 1. með svörtu á sokkaprj. nr. 6. Prjónið stroff, 5 sm. Skiptið um prjóna- stærð og lit og aukið út í fyrstu umf. í 32 1. Prj. sl. með grænu og aukið út með ca 2 sm millibili, 1 1. í byrjun og enda umf., 13 sinnum. Fellið af þegar ermin mælist 37 sm. HETTA: Fitjið upp 18 1. með grænu á prj. nr. 7 og prj. garðaprjón, 20 garða, og aukið út um eina 1. í byrjun og enda umf., 4 sinnum með jöfnu millibili. Fellið af við hálsinn að framan þannig: 8 L, 4 og 2. Fitjið síðan upp að aftan þannig: 2x2 1. og 8 1. og aukið jafnframt út að framan 1 L, 4 sinnum, 2 1. frá kanti, fyrir uppbroti á hettunni. Þegar þessu er lokið er prj. garðaprj., 50 sm. Þá eru teknar úr 4x1 1. að framan, 2 1. frá kanti, og jafnframt felldar af að aftan 8 1. og 2x2 1. Síðan eru fitjaðar upp að framan 2, 4 og 8 1. Nú eru prjónaðir 20 garðar og tekin úr ein 1. í byrjun og enda hverrar umf. fjórum sinnum, með jöfnu millibili. Felltaf. FRÁGANGUR: Hettan er saumuð saman að aftan og í hálsmálið þannig að berustykkið sé tvöfalt. Peysan saumuð saman í hliðum og ermarn- ar í. Festar á tölur og hneppt í gegnum lykkjurnar. Ekki er þörf á að gera hnappa- göt af því að prjónið er svo gróft. Pressað létt yfir. 16. TBL. VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.