Vikan


Vikan - 16.07.1987, Qupperneq 4

Vikan - 16.07.1987, Qupperneq 4
Vikan 29. tbl. 49. árgangur. 16.-22. júlí 1987. Verð 150 krónur FORSÍÐAN I RÖDD RITSTJÓRNAR I í ÞESSARIVIKU Þórunn Gestsdóttir ritstjóri UPPGJÖR Sverrir Stormsker Ólafsson lætur gamminn geisa í Vikuviðtalinu. Hann er á forsíðunni ásamt hundavinum og hvolpum úr vesturbænum og strákunum norsku í A-ha. helgi skj. friðjónsson, Ijósmynd- ari Vikunnar, tók myndina af Sverri Stormsker. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Jóna Björk Guðnadóttir, Jóhanna Marg'rét Einarsdóttir, Sig- ríður Steinbjörnsdóttir, Sig- rún Ása Markúsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars- dóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. HANDRIT OG PRÓFARKIR: Guðrún Svava Bjarnadóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Eftir uppgjör við sitt nánasta umhverfi setti Sverrir Stormsker upp dökk gleraugu og gekk út í tilveruna. Hans uppgjör var að hætta í skóla. En tíminn fyrst eft- ir uppgjörið var honum erfiðari en hundleiðinleg skólagangan, að hans mati. Dökku gleraugun hafa fylgt honum síðan. Hann er sáttur við sjálfan sig, veit engan skemmti- legri eða notalegri einstakling að umgangast en hann sjálfan. En ekki tekur hann niður dökku gler- augun. Þessi ungi maður er í hressu og skemmtilegu viðtali í þessu tölublaði. Hann fer ótroðnar slóðir og slíkir eiga virð- ingu mína. Það fer líklega eftir uppgjörun- um, forsendunum fyrir þeim, hvernig gleraugu fólk setur upp að þeim loknum. Sumirsetja upp dökk sólgleraugu , eins og Sverr- ir, áður en haldið er af stað aftur út í lífið og tilveruna. Sumir setja upp léttu, Ijósu bjartsýnisgler- augun. Af þeirri gerðinni eru gleraugun sem nýja ríkisstjórnin setti upp á dögunum að loknu uppgjörinu sem nefndist stjórn- armyndunarviðræður. Það er líka við hæfi í upphafi tímabils nýrrar ríkisstjórnar að nota þessi léttu, Ijósu. Ríkisstjórnin nýja heldur af stað út í tilveruna með langan loforðalista í farangrinum. Lof- orðin vega flest þungt í hugum kjósenda og sumra stjórnmála- manna. Þræðir eru á milli lof- orðalistans og bjartsýnisgler- augnanna sem ekki eru sjáanlegir við fyrstu sýn. En ef engin loforð strikast út af listan- um dökkna gleraugun. Þá verður annað uppgjör. 6 Messíana Tómasdóttir er með all- nýstárlega sýningu í Hlaðvarpan- umþessadagana. Rættervið Messíönu umspegilmyndirnarsjö, 12 Ragnar Lár. heldur áfram að raupa og rissa og tekur nú fyrir ýmsa kynþætti sem byggja jörðina og sambýli þeirra. 18 Norrænir múrbrjótar. Verkefni Norrænu ráðherranefndarinnarer að stuðla að fjölbreyttara starfsvali kvenna. 22 Nýjasta kvikmynd Madonnu, róm- antískgamanmynd, lofargóðu. Frá henni er sagt í kvikmyndaþættin- um. 24 Hugur og heilsa, fjórða grein eftir Guðmund S. Jónasson, er um dá- leiðslu, sjálfsefjun og beitingu ímyndunaraflsins. 29 Geir R. Andersen heldur á pennan- um í Vikunni og tilverunni og ritar um varnir landsins. 4 VIKAN 29. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.