Vikan


Vikan - 16.07.1987, Qupperneq 43

Vikan - 16.07.1987, Qupperneq 43
Pósturinn ÍÞRÓTTANÁM Elsku póstur. Mig langar til að biðja þig unr að hjálpa mér. Þannig er að ég er 15 ára og hef mjög mikinn áhuga á íþróttum. Vandamálið er að ég bý í sveit og á því erfitt með að stunda iþróttir. Samt sent áður hef ég mikinn áhuga á að fara í íþróttanám og langar mig að leggja fyrir póstinn nokkrar spurningar sem ég vona að hann geti svarað. 1. Er hægt að fara í íþróttanám strax eftir grunnskólapróf? 2. Er boðið upp á íþróttakennslu í Verk- menntaskólanum á Akureyri? 3. Er krafist inntökuprófs á íþróttabrautir framhaldsskólanna? 4. Er mikið lagt upp úr bóklegum lærdónti á þessum íþróttabrautuin? 5. Hvað tekur námið í íþróttakennaraskól- anum mörg ár? MARILYN MONROE Kæri póstur. Ég hef verið að grúska í gömlum Vikum frá árunum 1959-1972 og rakst þar á greinar um Marilyn Monroe. Þetta var í 27. og 28. tölublaði en um ártalið er ég ekki viss. Nú kernur til þinna kasta þvi mig langar að for- vitnast um hvort þú getur grafið upp þessar greinar um stjörnuna og úpplýst mig um hvort ég get fengið þessi blöð keypt, Ég vona að þú birtir þetta. Með fyrirfram þökk. H.S.S. Nú koni vel á vonilan. Eg verð þvi mióur ad senda þig bónkdda lil biitkir og bc-inla þér á iic) leita til bókasafna nwó þessar spurningar. A Jlestmn bókasöfiuiin er luegt aö Já Ijósritaó þannig ad þú lettir aó geta Jéngid þessar grein- ar. Láttu ekki deigan siga. PENNAVINIR Mika Ainasoja Haikar 85500 Nivala Finland 6. Er sundkennsla skyldunámsgrein í íþróttakennaraskólanum? 7.1 hvaða skóla ráðleggur þú mér að fara? Ég vona að þú getir svarað mér. B.G. A Akureyri eru starfrcektar íþróttubrautir bceói við Verkmenntaskólann og Menntctskól- aim. / Verkinenntaskólanuin er boðið upp á tveggja ára þjálfunarbraut sein er grunnnáun í íþróttum. Þessari menntun er cetlað að veita nemendum innsýn i ýmsar íþróttir og aðferðir til kennslu og þjálj'unur. Nemenclur, seni Ijúka þessu námi, geta farið til starfa hjcí ungmenna- og iþróttasamtökum og gerst leiðbeinenclur. Það er licegt aðfara í þetta nátin stra.x aö loknu grunnskólapróft cin þess að taka inntökupróf. Ef síðan kemur upp lir dúrnum að fólk vill hcdda ótj'rcun menntuveginn er eólilegast að kjósa sér félagsfrœðibraut og Ijúka henni nieó Mika er 22 ára garðyrkjukona sem hefur hug á að komast í samband við íslenska penna- vini. Hún talar ensku, þýsku og sænsku. Tiina Karhu Rivirinne 4 44880 Muurasjarvi Finland Tiina er 15 ára finnsk stelpa sem hefur áhuga á ljósmyndun, tónlist, bréfaskriftum og lestri góðra þóka. LJIla Anttila 44880 Muurasjárvi Finland Ulla óskar eftir pennavinum. Hún er 13 ára og stundar veggjatennis, les mikið og hlustar á tónlist. Jan Egil Olsen Brattbakken 17 9000 Tromsö Norge Jan Egil, sem er 44 ára og ókvæntur, býr í Norður-Noregi. Hann óskar eftir að kynnast íslensku lölki á aldrinum 20-40 ára. stúdentspróji. Um iþróttabrautir iiinan J'ram- haldsskólanna gilda sömu reglur og itni önnur vulsviö. Talsvert er um bóklega kennslu og lýk- ur þessu námi með stúdentsprófi. /þróttakenn- araskólinn tekur yjir tvö ár og er nániinu skipt i uppeldisgreinar, uðrar bóknámsgreinur og íþróttir. Auk þess er valgrein og um hana skrija nentendur ritgerð á seinna árinu. Til að fá skóla- vist i Iþróttakennuraskölunum þarj' stúdents- prófen ekki er allt J'engið með því. Vœntanlegir nemendur þurj'a uð vera heilbrigðir, hœflr til íþróttaiðkana og ekki unclir átján ára alclri. Varðundi sundkennsluna er póstinum ókunnugt itm hvort hún er skylclufag, honutn flnnst þó líklegt að Inin sé valgrein. I sambandi við hvaða skóli muni vera heppilegastur J'yrir þig þá held ég aó Verkmenntaskólinn á Akureyri sé alveg kjörinn. EJ'það kemur siðan á daginn að þetta á vel við þig geturóu halclið áj'ram og J'arið i Iþróttakennaraskólann. Mara Udd Jousikatu 5 B 12 04230 F'inland Mara er 16 ára stelpa sem vantar krydd í til- veruna. Ef einhver hcfur áhuga á að skrifast á við hana segist hún vera til i rómantiskt samband við stráka og trygga vináttu stelpna. Mori Domenieo Casiana Camporgiano 55031 Italy Mori óskar eftir að kynnast íslenskum stúlk- um. Hann svarar öllum bréfum sem berast á ensku eða ítölsku. Nina Marianne Nyman Torripolku 1 B 34 86400 Powoo Finland Nina er tvítug og hefur mikinn áhuga á bréfa- skriftum. Hana langar til að eignast pennavin á Íslandi. Ef einhver vill skrifa henni þá er heimilisfangið hennar hér. 29. TBL VIK A N 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.