Vikan


Vikan - 16.07.1987, Page 45

Vikan - 16.07.1987, Page 45
Það var hægt að sigla á Tjörninni. Það var mikið fjör í bæn- um 17. júní-allt fullt af fólki í sumarfötunum og innan um voru allavega furðuverur af öllum stærð- urn og gerðum, svo sem ófreskjur, sirkusfólk og prinsessa. Þar voru líka prins og vondur riddari sem slógust um prinsess- una. Vondi riddarinn hafði risastóran dreka sér til hjálpar en risastór, skeggj- aður karl hjálpaði prinsin- um. Það var mikill bardagi en að lokum sigraði prins- inn eins og í öllum góðum ævintýrum. Umsjón: Hólmfríður Benediktsdóttir Gott útsýni hjá einni af styttum bæjarins. Það er nú líka ágætt að hvila sig Góði karlinn kemur til hjálpar. aðeins. 29 TBL VIKA N 45

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.