Vikan


Vikan - 16.07.1987, Page 49

Vikan - 16.07.1987, Page 49
A litlu dömumar STÆRÐ: 4ára. EFNI: Casablanca, 200 g grænt, 150 g^gult og 150 g bleikt. PRJ ONAR: Hringprjónn nr. 3,5, 40 sm langur, og hringprjónn nr. 5,40 sm langur. MYNSTUR: Prjónið 31. sl. og 3 1. br., fært er um eina lykkju í hverri umf. Prj. 5 umf. í sömu átt, síðan 5 umf. í hina áttina. BOLUR: Fitjiðupp lOól.áprj. nr. 3,5 með grænu og prj. 11. sl., 1 1. br., 4 umf. Skiptið yfir á gula litinn og prj. 2 umf., siðan 2 umf. grænt, 2 umf. bleikt og að lokum 4 umf. grænt. Skiptið yfir á prj. nr. 5 og aukið út í 4. hverri lykkju (1301. eru á prj.), prjónið með grænu. Skiptið um lit eftir 10 umf., s.s. eftir hvert myrtstur. Prjónið áfram þar til bolur mælist 23 sm. Fellið af fyrir ermaropi, 2x21. og lxll. hvorum megin. BAKIÐ: Prjónið áfram þar til bakið mælist 34 sm. Þá er bakinu skipt til helminga og prjónað hvort í sínu lagi. Eftir 10 umf. er fellt af við ermarop, prj. 101., þá 81. ogaftur 101. FRAMSTYKKI: Prjónið fram- stykkið þar til það rnælist 36 sm. Fellið af fyrir hálsmáli 10 mið- lykkjur, síðan 21. og 11. hvorum megin við hálsmál. Prjónið 2 umf. og fellið síðan af 2x101. ERMAR: Fitjið upp á prj. nr. 3,5 281. Prj. stroff, 1 k sl., 11. br., á sama hátt og á bol. Aukið út í hverri lykkju (þá eru 561. á prj.). Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og prjón- ið mynsturprjón (eins og á bol) þar til ermin mælist 27 sm. Fellið þá af hvorum megin, 2x21. Prjón- ið áfram þar til ermin mælist 39 sm. Þá eru teknar saman 31. út prjóninn. Prjónið síðan til baka og takið 21. saman út prjóninn. Prjónið til baka og fellið þær 81. sem eftir eru af. HÁLSMÁL: Prjónið upp með grænu 241. á prj. nr. 3,5 vinstra megin við hálsmál. Aukið út á fyrsta prjóni um 121. (361. á prj.). Prjónið 12 umf. með grænu, 2 umf. með bleiku, 2 umf. með grænu, 2 umf. með gulu og að lokum 4 umf. með gulu. Fellið laust af. Hönnun: Guðný Ingimarsdóttir Ljósmynd: helgi skj. friðjónsson

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.