Vikan


Vikan - 16.07.1987, Qupperneq 62

Vikan - 16.07.1987, Qupperneq 62
Gestir virða fyrir sér útsýnið at svölum hótelsins. Húsið er nýuppgert en á myndinni til hægri má sjá hvemig það leit út áður. sonur okkar þuifti að fara í skólann. Annars kom það nú einu sinni fyrir að hann fór gangandi á skíðum í skólann. Þá vildi þannig til að póstur- inn var á sama tíma í póstferð og sonur minn varð samferða honum í skólann á bakaleiðinni. Pósturinn kemur á gönguskíðum einu sinni í viku frá Trékyllisvík. En það er nátt- úrlega ekki alltaf sami maðurinn sem fer í póstferðimar heldur eru þeir fjór- ir sem skiptast á þannig að hver um sig fer í póstferð einu sinni í mán- uði. Svo reyni ég, ef ég mögulega get, að fara til móts við þá á bíl ef fært er. Ef þeir koma alveg til mín tekur ferðin þá tvo til þrjá tíma á skíðum. Skólanum er þannig háttað að krakkamir em þar hálfan mánuð í senn, em svo heima í hálfan mánuð og vinna þá heimaverkefni. El' ekki er mögulegt af einhveijum ástæðum að koma krökkum i skólann sér hreppurinn um að senda eftir þeitn. Þetta er viss kvöð á sveitarfélaginu. Þetta gerðist hjá okkur í vetur. Þá bilaði báturinn okkar. Sveitarfélagið sá þá um að senda bát og sækja strákinn. Aflur á móti er ekki útlit fyrir að yngri strákurinn ntinn fari í skóla í haust en hann er orðinn sjö ára. Það er samt ekki hægt að líta fram hjá því að btim em skólaskyld frá sjö ára aldri. Þess vegna hefur verið rætt um að koma á fót farskóla eins og þcir vom í gamla daga. Þá myndi kennarinn koma á staðinn og fylgj- ast með náminu hjá yngstu krökkun- um en við foreldramir hjálpuðum til við kennsluna þess á milli." Þótt samgöngur séu stundum erf- iðar á þessum slóðum hefur það gerst að gestir hafi komið á hótelið á vetr- um. Eva segist vona að það eigi eftir að aukast því landið i kringum Djúpuvík sé kjörið til að fara á gönguskiði. • „Þetta er alveg frábær staður til að fara í vetrarorlof og njóta náttúmnnar," segir hún. Hún segir að ekkert vandamál sé að komast á staðinn þar sem báturinn sé alltaf til taks. Þá er hægt að fljúga til Gjög- urs og þau hjónin sækja svo gestina á bátnum. I vetur var Eva mikið ein með krakkana. Ásbjöm vann í skipa- smíðastöð á Isafirði og var þá í burtu ljórar til fimm vikur í senn en kom svo heim á milli og var þá um kyrrt í tvær til þrjár vikur. Þau eru eina fjölskyldan sem býr nú allan ársins hring á Djúpuvík en margir brott- fluttir dveljast í húsum sínum yfir sumartímann. Þeir koma þá oft strax og vorar og fara jafnvel ekki fyrr en i október. Djúpavík hefur ekki farið gjörsamlega í cyði nema einn vetur, að sögn Evu. Það var vcturinn 1983-1984. Öll hin árin hefur ein- hver búið allt árið á staðnum. „Ég er nú að vona að eitthvað af þessu fólki flytji hingað aftur," segir Eva. „Annars er það nú svo einkennilegt að ég fann sáralítið fyrir því að vera ein. I raun fannst mér það mjög skrít- ið að finna ekki fyiir einsemd. En ég man ennþá að það var tólfta fe- brúar sem ég sá sólina í fyrsta skipti gægjast yfir fjallatoppana og skína hér inn um gluggana. Þá fannst mér vorið vera komið," segir Eva bros- andi. Suöurlandiö liggur ryögaö í fjörunni, gjörsamlega ónýtt. 62 VIKAN 29. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.