Vikan


Vikan - 16.07.1987, Page 63

Vikan - 16.07.1987, Page 63
Það er óhœtt að segja að lagerhillurnar frá Ofnasmiðjunni henti víða. Kerfið er mjög einfalt í uppsetningu og býður upp á ótrúlega möguleika til stœkkunar. Lagerhillurnar geta staðið einar sér eða fáar saman og henta þannig í geymslur í heimahúsum; einnig má raða þeim saman og byggja upp kerfi sem eru mjög heppileg fyrir stœrri lagera í verslunar- og iðnaðarhúsnœði. Lagerhillurnar eru gerðar úr stáli með innbrenndri expoxy-plasthúð. HILLUR ÁN FYLGIHLUTA Kerfið er eins einfalt og fljótlegt í uppsetn- ingu og hugsast getur - byggir á örfáum grunneiningum sem hver og einn getur sett saman. Eins og sjá má er nánast endalaust hœgt að bœta við fylgihlutum, svo sem hurðum, skúffum o.f). - allt eftir þörfum. Þannig getur hver og einn raðað nákvœmlega upp því kerfi sem hentar aðstœðum á hverjum vinnu- g stað. I HF.OFNASMIOJAN Háteigsvegi 7, s. 21220, 105 Reykjavík.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.