Vikan


Vikan - 14.01.1988, Síða 25

Vikan - 14.01.1988, Síða 25
CuiLLaMe r„„ EUXTATHE jcii KfíS'ri !• fí •• ■■ 8EHMMIH Ðíi TL'nÍi PIERRB [í MAÍMO NJI.de JDINOC'gNT III ? XrBERNARD LflÍSRETEíVÉKTRAELE Tadelard ','oMTm | ■DAHIEL ARNAUB PífKRfc' LOMBAÉ Jfe'ONILi.S A7.7,0!. v " VT 1 V1U.EHARC0VHR U oaviö w^iu 'u Oim.LW'ÍAE ..W,A\ . SNORRO-VTUM.mU l ALPHONSt.. ÍkSKfÍ IV; I VIHCEHT OE BEMJVMSXV jjlÉÍÍi LAAÍ8ERT LI-CORS íiOBERT WACE fcERARD i»cm>wí VTHOKKímJ kizm-iE-m o RUTEB.EUF ■ Hluti hinnar risastóru háskólabyggingar er snýr að Rue Saint Jacques. imdur fróði legra skóla og nemendur sóttu að hvaðanæva úr heiminum. Á sautjándu öld þótti tími til kom- inn að endurnýja húsakost há- skólans svo byggt var stórhýsi sem nefnt var La Sorbonne. Sú bygging vék síðan á síðustu öld fyrir enn stærri byggingu, þeirri sem nú stendur við Rue des Écoles og fleiri götur og hýsir hluta háskólans. Allt fram til 1970 gekk Parísarháskóli undir nafninu La Sorbonne en þá var þessu mikla bákni skipt í eina 11 háskóla, með fjölda deilda hver um sig. Université de Paris, en það er samheiti skólanna í dag, er ekki síður vinsæll og alþjóðlegur nú . en íyrr á öldum og sjálfsagt mun Sorbonne-nafhið og gamli Ijóm- inn alltaf loða við að einhverju leyti. Nemendur, sem árið 1885 voru um 12.000, eru nú tölu- vert yfir 100.000. Fjöldi íslendinga hefúr stundað nám í Sorbonne, eða síðar í Par- ísarháskóla. Meðal þeirra má nefha Vigdísi Finnbogadóttur forseta, Símon Jóhann Ágústs- son, Sigfús Daðason, Einar Má Jónsson, Friðrik Pál Jónsson og Sigurð Pálsson. Ekki mun kunn- ugt með hvaða hætti þetta ágæta fólk komst heim til Islands eftir nám sitt í París, en víst þykir að þeirra ferðalag hafi ekki veirð al- veg jafn ævintýralegt og svaðil- för Sæmundar yfir hafið — sam- kvæmt sögunni: — Til að hreppa Oddapresta- kall þurfti Sæmundur að komast heim til íslands hið fyrsta að námi loknu. Kallaði hann því á Kölska og sagði: „Syntu nú með mig til íslands og ef þú kemur mér þar á land án þess að væta kjóllafið mitt í sjónum, þá máttu eiga mig.“ Kölski gekk að þessu, brá sér í selslíki og fór með Sæmund á bakinu. Á leiðinni las Sæmundur í Saltaranum og fyrr en varði nálguðust þeir lands- steina. Sló þá Sæmundur Saltar- anum í hausinn á selnum svo hann sökk en sjálfur synti hann til lands. Þannig tókst Sæmundi enn að snúa á Kölska og Oddi varð hans. Við Place du Pantheon er ein skólabyggingin, en þar má finna nöfn helstu fraeðimanna heims. Snorri Sturluson (Snorro Sturleson) er auðvitað meðal þeirra. m Tæpast hefur það verið þessi glæsihurð sem skall á hæla Sæmundi! Texti: Cuðrún Alfreðsdóttir Myndir: Valdís Óskarsdóttir VIKAN 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.