Vikan


Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 36

Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 36
Þá er aðnácrfsér aukakfléunum! Nú þarf að taka sér tak. Eftir allar steikurnar og smákökuátið um hátíðirnar þurfa margir að horf- ast i augu við að takast á við markvissar aðgerðir til að losna við aukakílóin. Af súpunni má borða eins mikið og eins oft og hver vill, auk hennar er borðað: 1. dagur: Eins mikið af hvaða ferskum ávöxtum sem er — nema banönum. 2. dagur: Allt grænmeti og eina stóra bakaða kartöflu með smjöri — ekki baunir eða maís- korn. 3. dagur: Ávextir og grænmeti, með sömu takmörkunum og áður — ekki kartöfluna. 4. dagur: Bananar og mjólk - allt að 8 bananar og 8 glös af léttmjólk eða undanrennu. 5. dagur: Nautakjöt og tómatar. Kjötið má matreiða að vild og magnið má vera ótakmarkað. Ef þú borðar meira en 6 tómata verðurðu að drekka 8 glös af vatni. 6. dagur: Nautakjöt og græn- meti — sömu takmarkanir og á 2. og 5. degi. 7. dagur: Híðishrísgrjón og grænmeti. Hvaða ósæta ávaxta- safa sem er. Það má drekka eins mikið af diet-drykkjum og hver vill, te og kaffi. Allur matur verður að vera ósaltur og ósykraður. Súpuna geymirðu inni í ísskáp og hitar af henni það magn sem þú ætlar að borða hverju sinni. Súpukúrinn er hollur og í honum geturðu búist við að missa mörg kíló. Þú getur farið í kúrinn eins oft og þú vilt. Áhrifamáttur þessa kúrs byggist á því að það fara fleiri hitaein- ingar í að brenna þessu fæði en það gefúr líkamanum í orku. Kúrinn virkar einnig þannig á líkamann að hann hreinsast af ýmsum óæskilegum efhum, sem hefur mjög frískandi áhrif á þig, þér finnst þú jafnvel kraftmeiri en oft áður, þ.e.a.s. ef farið er nákvæmlega að fyrirmælum. Mundu að því meira sem þú borðar því meira grennist þú. - sem hlóðust á þig um hátíðarnar Jæja, þá er komið að skulda- dögum. Hvað voru þau mörg kílóin sem bættust á um jólin? Viltu hafa þau áfram eða losna við þau sem allra fyrst? Án efa vilja flestir losna við þau - og kannski nokkur í við- bót — og þá kemur Vikan til hjálpar og birtir uppskriftir af nokkrum megrunarkúrum. Kúr- arnir virka fljótt, ef farið er ná- kvæmlega eftir þeim og eru ágætis uppörvun til áframhalds, en til að virkilegur árangur náist og viktin haldist á æskilegum kílóafjölda þá verður að fylgjast vel með mataræðinu á hverjum degi og allir ættu að stunda ein- hverja líkamsrækt, þó ekki væri nema fara í góðan göngutúr nokkrum sinnum í viku. Gott er að byrja á því að fasta i dag og drekka einungis vatn, ávaxtasafa eða tærar súpur, það hreinsar líkamann og magamálið minnk- ar og þá er ekki eins erfitt að byrja í megrun eins og t.d. dag- inn eftir mikla matarveislu. Súpukúrinn Einnar viku kúr Þessi kúr kemur frá Upjohn Company researcher og hann er þeim töffum gæddur að því meira sem borðað er af súpunni því fleiri kílóum tapa menn. SÚPAN 1 kálhaus 2 laukar 2 papríkur, grænar 1 sellerystöngull 1 heil dós tómatar 2 pk. lauksúpa (Lipton) Allt hráefni saxað smátt sett í pott ásamt súpunni og því vatnsmagni sem nota á með henni samkvæmt pakkaleiðbein- ingum. Soðið við mikinn hita í 10 mínútur. Þá er hitinn lækkað- ur og súpan látin malla við hæg- an hita þar til grænmetið er orð- ið mjúkt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.