Vikan


Vikan - 14.01.1988, Page 45

Vikan - 14.01.1988, Page 45
Fimmtudagur 14. jan. 1988 Ljósvakinn á Ijúfu nótunum Bylgjan varö fyrsta frjálsa útvarpsstööin á íslandi til aö feta í fótspor ríkisútvarpsins og útvarpa á tveim rásum. Nýja rásin, Ljósvakinn, hefur nú útvarpað í þrjá mánuði. Hún lýtur stjórn Jónasar R. Jónssonar, sem á sjöunda áratugnum söng meö þeirri vinsælu hljómsveit Flowers. Hann stýröi síðar sjónvarps- þáttum fyrir ríkissjónvarpið. Þaö er ekki langt síðan hann fluttist heim til íslands eftir að hafa búið í nokkur ár í Banda- ríkjunum. Var hann þá ráðinn til ábyrgðarstarfa hjá Stöð 2, en er sem sé kominn niður á Snorrabraut núna. Vikan ræddi stuttlega við Jónas í síðustu viku og sömu- leiðis Bergljótu Baldursdóttur. Á myndinni hér fyrir neðan eru dagskrárgerðarmennirnir þau Bergljót og Jónas til vinstri, en þau Halldóra Frið- jónsdóttir og Baldur Már Arn- grímsson til hægri. DAGSKRÁ SJÓNVARPSSTÖÐVANNA DAGANA 15. TIL 23. JANÚAR

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.