Vikan - 14.01.1988, Qupperneq 48
Ríkissjónvarpið kl. 22.15.
Vanessa Redgrave og
Madeleine Potter í hlut-
verkum sínum í myndinni
Bostonbúar sem er gerö
eftir sögu Henry James.
Stöð 2 kl. 21.00. Það eru Goldie
Hawn og Burt Reynolds sem fara
meö aðalhlutverkin i bíómyndinni
Bestu vinir. Þau hafa búið saman
í óvigðri sambúð með ágætum
árangri, en stefna sambandi sínu
í hættu þegar þau ákveða að láta
pússa sig saman.
RÚV. SJÓNVARP
17.50 Ritmálsfréttir
18.00 Niili Hólmgeirsson
48. þáttur.
18.25 Börnin í Kandolim
(Barnen í Candolim)
Sænsk sjónvarpsmynd fyr-
ir börn sem fjallar um
lifnaðarhætti fólks í litlu
þorpi á Indlandi.
18.40 Klaufabárðarnir
Tékknesk brúðumynd.
18.50 Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir.
19.00 Staupasteinn.
19.25 Popptoppurinn.
Efstu lög evrópsk/banda-
riska vinsældalistans, tek-
in upp í Los Angeles.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Þingsjá. Umsjónar-
maður Helgi E. Helgason.
20.55 Annir og appelsín-
ur. Að þessu sinni eru það
nemendur Leiklistarskóla
Islands sem sýna hvað í
þeim býr. Umsjónarmaður
Eiríkur Guðmundsson.
21.25 Mannaveiðar. Þýsk-
Það er arftaki Derricks
sem er í aðalhlutverki í
myndaflokknum Manna-
veiðar.
ur sakamálamyndaflokk-
ur.
22.15 Bostonbúar. (The
Bostonians). Bresk kvik-
mynd frá 1984 gerð eftir
samnefndri sögu Henry
James. Leikstjóri James
Ivory. Aðalhlutverk Christ-
opher Reeve, Vanessa
Redgrave og Madeleine
Potter. Myndin gerist í
Boston árið 1876 og fjallar
um skelegga kvenrétt-
indakonu og erfiðleika
hennar í einkalífinu.
00.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
STÖÐ II
16.25 Þrjár heitar óskir
(Three Wishes of Billy
Grier). Billy Grier er
sextán ára piltur sem
haldinn er ólæknandi
hrörnunarsjúkdómi og á
stutt eftir ólifað. Með það
í huga leggur hann af
stað út í hinn stóra heim,
staðráðinn í að láta óskir
sínar rætast.
Aðalhlutverk: Ralph
Macchio, Betty Buckley
og Hal Holbrook. Leik-
stjóri: Corey Blechman.
17.55 Valdstjórinn. Leikin
barna- og unglingamynd.
18.20 Föstudagsbitinn.
Blandaður tónlistarþáttur
með viðtölum við tónlist-
arfólk og ýmsum uppá-
komum.
19.19 19.19.
Stöð 2 kl. 14.20. Kvöld
trúðanna. Mynd Ingmars
Bergmans frá 1953 er
eins og flestar aðrar mynd-
ir meistarans veisla fyrir
augað, kvikmynduð af
Sven Nykvist.
Stöð 2 kl. 20.10. Það er
hin gullfallega Linda Ham-
ilton sem fer með aðalhlut-
verkið f hinum nýja
myndaflokki Fríða og
dýrið.
FM 102
og 104
RÚV. SJÓNVARP
14.55 Enska knattspyrn-
an. Bein útsending. Um-
sjónarmaður Bjarni Felix-
son.
16.45 Á döfinni.
17.00 Spænskukennsla II.
18.00 fþróttir.
18.15 í finu formi. Ný
kennslumyndaröð í leik-
fimi. Umsjón: Ágústa
Johnson og Jónína Ben-
ediktsdóttir.
18.30 Litli prinsinn.
Bandarískur teiknimynda-
flokkur.
18.55 Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir.
19.00 Smellir. Umsjónar-
maður Þórunn Pálsdóttir.
19.25 Annir og appelsín-
ur. - Endursýning. Mynd-
lista- og handíðaskóli
Islands. Umsjónarmaður
Eiríkur Guðmundsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Landiðþitt-fsland.
Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
20.45 Fyrirmyndarfaðir.
21.15 Maður vikunnar.
21.35 Sindbað sæfari.
(The Golden Voyage of
Sindbad). Bresk bíómynd
frá 1973. Sindbað, sæfar-
inn mikli frá Bagdad,
lendir í ótrúlegum svaðil-
förum er hann siglir um
höfin blá. Hann finnur
áður óþekkta eyju og
48 VIKAN
berst þar við forynjur og
galdrahyski sem bregður
sér í allra kvikinda líki.
23.20 Framvarðasveitin.
(The Big Red One). Banda-
rísk bíómynd frá 1986.
Leikstjóri Samuel Fuller.
Aðalhlutverk Lee Marvin,
Mark Hamill og Robert
Carradine. I myndinni er
rakin saga lítils, banda-
rísks herflokks í síðari
heimsstyrjöldinni. Þeir
félagarnir eru ætíð í
fremstu víglínu og reynsla
þeirra af ógnum stríðsins
snertir þá djúpt. Atriði i
myndinni eru ekki talin
við hæfi ungra barna.
01.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
STÖÐ2
09.00 Með afa. Þáttur
með blönduðu efni fyrir
yngstu börnin.
10.30 Smávinir fagrir.
Áströlsk fræðslumynd um
dýralíf í Eyjaálfu.
10.40 Myrkviða Mæja.
Teiknimynd.
11.05 Svarta Stjarnan.
Teiknimynd.
11.30 Brennuvargurinn.
Nýsjálenskur myndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga.
Lokaþáttur.
12.00 Hlé.
14.20 Fjalakötturinn.
Kvikmyndaklúbbur Stöðv-
ar 2. Kvöld trúðanna
(Gycklarnas afton).
Bergman fjallar hér um
hinn sígilda ástarþríhyrn-
ing. Aðalhlutverk: Harriet
Anderson, Ake Grönberg,
Hasse Ekman og Annika
Tretow. Leikstjóri: Ingmar
Bergman.
15.55 Ættarveldið
(Dynasty).
16.40 Nærmyndir.
Nærmynd af Guðbergi
Bergssyni rithöfundi.
Umsjónarmaður: Jón
Óttar Ragnarsson.
17.00 NBA - körfuknatt-
leikur. Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
18.30 fslenski listinn.
Bylgjan og Stöð 2 kynna
40 vinsælustu popplög
landsins í veitingahúsinu
Evrópu.
19.19 19.19.
20.10 Fríða og dýrið
(Beauty and the Beast).
Nýr framhaldsmynda-
flokkur um samskipti
fallegrar stúlku við af-
skræmdan mann sem
helst við í undirheimum
New York borgar.
Aðalhlutverk: Linda
Hamilton og Ron Perlman.
21.00 Sveitatónlistin
hrifur (Honeysuckle
Rose). Mynd um banda-
rískan sveitasöngvara.
20.30 Fólk. Bryndís
Schram ræðir við Höllu
Linker.
21.00 Bestu vinir (Best
Friends). Gamanmynd um
sambýlisfólk sem stefnir
sambandi sínu í voða með
því að gifta sig. Aðalhlut-
verk: Goldie Hawn og
Burt Reynolds. Leikstjóri:
Norman Jewison.
22.50 Hasarleikur. Ósætti
kemur upp milli Sam og
David og Maddie lendir á
milli þeirra.
23.35 Konunglegt sólfang
(The Royal Hunt of the
Sun). Myndin gerist á
sextándu öld og greinir
frá spönskum herforingja
í leit að gulli.
Aðalhlutverk: Robert
Shaw, Christopher
Plummer og Nigel
Davenport. Leikstjóri:
Irving Lerner.
01.25 Þessir kennarar
(Teachers). Gamanmynd
sem fæst við vandamál
kennara og nemenda í
nútíma framhaldsskóla.
Aðalhlutverk: Nick Nolte,
Jobeth Williams, Judd
Hirsch og Richard
Mulligan. Leikstjóri:
Arthur Hiller.
03.10 Dagskrárlok.
Aðalhlutverk: Willie
Nelson, Dyan Cannon,
Amy Irving, Slim Pickens
og Priscilla Pointer.
22.55 Tracey Ullman.
Skemmtiþáttur með
söngvum, dansi og stutt-
um leikþáttum.
23.20 Spenser.
00.05 'Vígamaðurinn
Haukur (Hawk the Slayer).
Ævintýramynd um átök
góðs og ills. Aðalhlutverk:
Jack Palance og John
Terry. Leikstjóri: Terry
Marcel.
01.35 Upp á líf og dauða
(Death Hunt). Bandarísk
spennumynd frá 1981,
byggð á sönnum atburð-
um. Albert Johnson er
grunaður um morð og
hundeltur yfir ískaldar
auðnir Kanada. Á hælum
hans er kanadíska ridd-
aralögreglan með hinn
þrautþjálfaða liðþjálfa
Edgar Millen í farar-
broddi. Aðalhlutverk:
Charles Bronson, Lee
Marvin og Angie Dickin-
son. Leikstjóri: Peter
Hunt.