Vikan


Vikan - 15.12.1988, Qupperneq 20

Vikan - 15.12.1988, Qupperneq 20
VIKAN/FRAMANDI Það er einkar gimilegt í ár jólamatarborðið hjá þeim Framandamönnum Þórami Guðmundssyni, Bjarka Hilmarssyni, Emi Garðarssyni og Sverri Halldórssyni, enda er hér um að ræða þríréttaðar máltíðir fyrir aðfangadagskvöld, jóladag og annan í jólum. Umsjón: Bjarki Hilmarsson, Sverrir Halldórsson, Þórarinn Guðmundsson, Örn Garðarson og Baldur Sæmundsson Myndir: Magnús Hjörleifsson Girnilegra jólmatborð en okkar á Vikunni gefur vart að líta. Fjórir matreiðslumenn úr Framanda- klúbbnum, Bjarki Hilmarsson, Sverrir Halldórsson, Þórarinn Guðmunds- son og Örn Garðarson löguðu matinn og nýliði í klúbbnum, Baldur Sæmundsson, lagði á jólaborðið en Baldur er hvoru tveggja kokkur og þjónn og starfar á Grill- inu á Hótel Sögu. Til þess að lesendur Vikunnar þyrítu ekkert að vera að brjóta heilann yflr því hvað hafa ætti í matinn yflr hátíðarnar, þá útbjuggu meistararnir rétti íyrir þrjár máltíðir sem hugsa má sér sem jólamatinn á aðfangadagskvöld, jóladag og annan í jólum. Hér er bæði um að ræða rétti sem eru hefðbundnir fyrir suma, en aðrir ættu auðveldlega að geta eldað eftir uppskrift- unum hér — þannig að þeir verða kannski að jólahefð héðan í firá. Þetta eru réttir eins og t.d. rjúpur á gamla mátan og rauð- vínssoðinn hamborgarhryggur. Aðrir eru nýstárlegri, en ekki síður ljúfifengir. Allir vilja borða vel og mikið á jólunum þannig að hér er gert ráð fýrir að borðaður sé.forréttur, aðalréttur og ábætir. Aðalrétt- ir eru þrír, en forréttir og ábætisréttir fjórir. Hver og einn getur síðan raðað sam- an eigin matseðli fýrir hátíðardagana þrjá og við ábyrgjumst að enginn verður svik- inn sem matreiðir eftir uppskriftunum þennan góða og girnilega jólamat. □ OFNSTEIKT LAMBALÆRI MEÐ HVÍTLAUK OG MINTUHLAUPI FYRIR 5 1 lambalæri 1 hvítíaukur 100 g mintuhlaup salt, pipar 10 g kjötkraftur 1 lítri vatn maizenamjöl Beinið (mjaðmarbeinið) er tekið úr lær- inu og kjötið hreinsað af hæklinum. Þrír hvítlauksgeirar eru klofnir í 4—6 hluta og þeim stungið á víð og dreif í lærið. Krydd- að með salti og pipar. Steikt í ofhi við 180°—200°C hita í 1 klst. Athugið að kart- öflurnar eru settar með stuttu seinna. Beinið og hækilkjötið er brúnað í potti. Köldu vatni hellt í og fltunni fleytt af. Kjötkrafti, salti, pipar og hálfúm hvítlauks- geira bætt í. Soðið við vægan hita í 20 mín. Sigtað, dálitlu af mintuhlaupinu bætt í og jafnað með maizenamjöli. Þegar lærið er steikt er það smurt með mintuhlaupi. Safa úr ofnskúfíú er bætt út í sósuna. Kartöflurnar eru skrældar, brúnaðar á pönnu og kryddaðar með salti og pipar. Soði bætt í og síðan eru kartöflurnar bakaðar í ofni í 45-50 mín. við 180°—200°. Meðlæti: 5 stórar kartöflur salt, pipar 3 dl soð 1 dl oha RJÚPUR 6 rjúpur 900 gr smáar kartöflur 120 gr sykur 100 gr smjörlíki 1 Vz 1 vatn sarpurinn úr rjúpunum 1,2 kg ferskt grænmeti 50 gr gráðaostur 2 msk rifsberjahlaup smjörbolla 2 dl rjómi Salat: 3 epli 120 gr sellerí 100 gr sýrður rjómi 1 dl léttþeyttur rjómi safi úr Vi sítrónu salt og pipar. Meðlæti: Brúnaðar kartöflur, ferskt grænmeti, soðið. 20 VIKAN 27. TBL. 1988
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.