Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 7

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 7
„Mæður lcmdsliðsins" um strákana sína Fyrirferðarmiklír, f jörugir, þrjóskir, rólegir en allt hinir vænstu piltar TEXTI: ÓLAFUR GEIRSSON / MYNDIR: PÁLL KJARTANSSON O.FL. Lengi býr að fyrstu gerð, segir einhversstaðar og eru líka orð að sönnu með lands- liðsmennina okkar í handboltanum. VIKAN ákvað að ræða við mæður piltanna og for- vitnast um það, hvernig þeir hafi verið í æsku. - Það kom svo sem í Ijós, sem engan skyldi undra, að þeim mæðrunum lá öllum gott orð til drengjanna sinna - auðvitað - en eins og lesendur sjá hér á eftir, hafa þetta allt verið bestu piltar frá fyrstu tíð. Sumir þeirra að vísu fyrirferðarmiklir og fjörugir, aðrir þrjóskir með afbrigðum og svo fram- vegis. Krafturinn og ahuginn á boltaíþróttum hefur verið þeim öllum sameiginlegur allt frá barnæsku eins og við var að búast. En við skulum láta orð mæðranna hér á eftir upplýsa okkur frekar um landsliðsmennina í æsku. Leitað var til allra mæðranna sex- tán og svör fengum við hjá öllum nema einni. Að lokum getum við ekki látið hjá líða að benda á þá athyglisverðu staðreynd, að sjö af handboltalandsliðsmönnunum fimmtán eru næstelstir af systkinum sínum. Athyglisverð staðreynd og kannski líka það, hve margir þeirra koma úr stórum systkinahópi. Helmingurinn nœst elstir í hópi systkina 6.TBL. 1989 VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.