Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 36
LEIKFERÐALAC5 Alda sést hér með liinn veglega verðlaunagrip, sem Leikfélag Hafnarfjarðar nældi sér í. tslenski leikhópurinn tók þátt í friðargöngu í Chandijarh, höfuðborg Punjab-héraðs. Steinunn Knútsdóttir, Karl Hólm og Björk Hólm í hlutverkum sínum í ,Allt í misgrip- um“. 3. verðlaun og Björk fékk 1. verðlaun íyrir kvenhlutverk. Hún var valin besta leikkon- an á hátíðinni. Hvað stóð Indlandsferðin lengi? Alda: — Sjálf leiklistarhátíðin stóð yfir í viku en við dvöldum alls 10 daga á Ind- landi. Viðtökurnar voru frábærar í alla staði. Það voru móttökur og samkvæmi með fjölda fólks meðal annars hittum við Rajiv Ghandhi og mér tókst meira að segja að taka í hendina á honum. Björk: — Það var ljóst að það hafði verið unnið vel að öllum undirbúningi af stór- um hópi fólks. Vafalaust hefur það tekið marga mánuði því þetta þarf mikið skipu- lag. Bara það að flytja þessa hópa á milli Algeng sjón í þorpum Indlands. Apatemjarlnn lætur apa lelka kúnstir í þeirri von að vegferendur láti smáaura af hendi rakna. Frá einum af hinum mikilfenglegu viðkomu- stöðum leikhópsins í Indlandi. staða og halda tímaáætlun. Þetta voru stanslaus veisluhöld sem borgarstjórar héldu og frægir listamenn tóku þátt í til að fagna okkur. Alda: — Það var ljóst að Indverjar höfðu tekið þessa leiklistarhátíð mjög alvarlega. - Þið ferðuðust víða um á Indlandi? Alda: — Fyrst skoðuðum við okkur um á eigin vegum í Delhi og svo var okkur boð- ið í ótal skoðunarferðir og það var mjög íróðlegt og skemmtilegt. Indverjar eru mjög hreyknir af borginni Chandagarh enda eru þar margir fallegir staðir og byggingar. Þeir kalla borgina paradís Indlands. Annars eru miklar andstæður á Indlandi. Mikið ríkidæmi annarsvegar en hins vegar mikil og ömuleg fátækt. Ég býst við að það hafl verið þeir betur settu sem tóku á móti okkur. Björk: - Ætli við getum ekki sagt að við höfúm verið í boði yfirstéttarinnar. - Hvemig var veðrið á Indlandi á þessum árstíma? Björk: - Það voru um 20 stig á daginn en það var napurt á nóttunni og öll hús voru óupphituð. Við sváfúm í lopapeysum. Björk ásamt einum af leiðsögumönnum hópsins, sem er Shíki. Alda: — En það var bót í máli að það voru engar pöddur og engar eðlur eins og maður hefur séð í öðrum löndum. Og eng- ar slöngur sáum við á víðavangi. Ekkert ógeðslegt. - Leikfélag Hafnarfjnarðar á sér langa sögu og er orðið 54 ára. Margir minnast frábærra leiksýninga á ámm áður við frumstæðar aðstæður í Góð- templarahúsinuí Hafnarfirði. Margir hinna eldri minnast til dæmis „Ráðs- konu Bakkabræðra“ svo eitthvað sé nefiit. Alda: - Já, það voru 80 sýningar á því leikriti. Svo kom lægð í starfsemina um nokkurt árabil en svo vorum við á meðal nokkurra sem tókum þráðinn upp á ný fýr- ir um það bil sex árum. Björk: — þar á meðal var nokkur kjarni sem hafði tekið þátt í leiklistarlífi og hlotið tilsögn í Flensborg. Þeir voru margir sem 'vildu halda áfram að leika þegar skólanum lauk. 34 VIKAN 6. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.