Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 38

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 38
Eðlileg framþróun eða hrikaleg afturför? Segja allir „mér langar“ eftir 100 ár? Þrír kunnir útvarpsmenn tjá sig um þróun íslensks máls TEXTI: GYÐA T. TRYGGVADÓTTIR Okkur íslendingum þykir flestum mjög vænt um málið okkar og viljum varðveita það og hlúa sem best að því. Við vitum samt að aldrei hafa áhrif erlendrar tungu verið meiri en nú eftir tilkomu myndbandanna og aukins erlends efhis í sjónvarpi svo við minnumst nú ekki á það nýjasta; gervihnattarsjón- varp, þótt sú þróun sé ekki mjög Iangt á veg komin. Samt eru margir málvöndunarmenn sem vilja kenna útvarpinu um hvernig komið er fyrir málinu og þá sérstaklega tón- listarstöðvunum. Gagnrýnin byrjaði með tilkomu Rásars 2 og hefúr heyrst æ síðan. Það er mikið til í því að málfar sé lélegt á þessum stöðvum en spurningin er hins vegar sú hvort þar sé talað verra mál en annars staðar í þjóðfélaginu. Við skulum fá álit þriggja kunnra manna á þessum málum. Allir eiga þeir það sam- eiginlegt að vera í forsvari fyrir þær stöðvar sem mesta gagnrýni fá, þ.e. Stjörn- una, Bylgjuna og Rás 2. „Rás 2 var ástæðan fýrir því að umraeð- an um íslenskt mál blossaði upp og það er óhætt að segja að hún hafl framkallað menningarsjokk," segir Þorgeir Ástvaldsson, fyrsti forstöðu- maður Rásar 2 og nú einn af eigend- um Stjömunnar. „Hún var gerólík því útvarpi sem menn höfðu vanist hér á landi þar sem allt var í föstum skorð- um og skýrt af ákveðnum kjama fólks. Annars konar útvarp þekktist ekki. Sumpart átti gagnrýnin sem Rás 2 fékk rétt á sér en alls ekki að öllu leyti því þar var margt ýkt og logið. Á Rás 2 vann fólk úr íjölmörgum starfs- stéttum. Það má segja að þama hafi verið þverskurður af íslensku þjóð- félagi; fólk sem margt hafði langa skólagöngu að baki og þykir nú full- fært um að sinna öðmm og jafhvel mikilvægari störfum í fjölmiðlum. Ef ég sný mér að deginum í dag, þá er margt við málið að athuga. Ef við lítum á íslenskukennslu í skólum þá er hún nær eingöngu bundin við ritað mál og hefúr verið það síðan ég var í skóla og engin grundvallarbreyting orðið þar á. Þar tel ég að hundurinn liggi grafinn. „Ordin koma og fara - og verda ekki aftur tekin" „Það er annað en tökuorðin og sletturnar sem ég hef áhyggjur af og má þar nefna orðafæð, linmælgi, orðaröð eða semingaröð, framsögn og áherslurugling," segir Þorgeir Ástvaidsson. ÍSLEnSKT MÁL 36 VIKAN 6. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.