Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 31

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 31
PÁ5KA5IÐIR - PÁSKASIÐIR FRÁ ÝMSUM LÖNDUM Póskakerlingarnar sem svölludu med kölska TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR 7 augum flestra íslenskra barna eru páskarnir hátíð súkkulaðieggjanna, en hvers vegna egg? í sumum lönd- um fá börnin súkkulaðihéra eða kan- tnur, eða jafnvcl súkkulaðikirkjuklukku og hvers vegna ætli það sé? Margs konar siðir og venjur tilheyra páskahátíðinni, mis- tnunandi eftir löndunt og við kynnumst hér nokkrum þeirra. Börnin hýdd með hrísvendi Fáskarnir eru gleðihátíð sem haldin er til að fagna upprisu Jesú. Aftur á móti er vikan frá pálmasunnudegi til páskadags sorgarvika og nefnist hún dymbilvika hjá okkur og fleiri þjóðum. Það var á kirkju- þingi í Nicea árið 325 sem ákveðið var að páskadagur skyldi iialdinn hátíðlegur á sunnudeginum eftir vorjafndægur og eftir að tungl hefði verið fullt. Páskadagur getur því verið á tímabilinu 23. mars til 25. apríl. Þess vegna er birkið svo smávaxið f garnla daga var það til siðs hjá mörgum að hýða börnin með hrísvendi fyrir syndir þeirra á aðalsorgardag dymbilviku; föstu- daginn langa. Þannig var minnst á áþreif- anlegan hátt pínu Krists á krossinum. f N- Svíþjóð var því víða trúað að birkið hafi áður fyrr verið myndarlegt tré en að af því hafi verið tekin hrísla sem notuð var til að píska Jesú. Frá þeim degi hafi birkið hnipr- Þessi fagurlega skreyttu egg og munir eru frá Tékkóslóvakiu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.