Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 8

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 8
Móðir Valdimars Arnbjargarsonar: Lærði að tefla hjá afa áður en hann fór að tala Fæddur 5. desember 1965 í Reykjavík. Bogmað- ur. ,já, Valdimar er hreinrœkt- aður bogmaður," sagði ARN- BJÖRG EDDA GUÐBJÖRNS- DÓTTIR móðir hans. „Ég segi stundum í gríni, að hann Valdimar hafi staðið upp með boltann í höndunum, átta mánaða gamall og sé ekki sest- ur enn, “ sagði Ambjörg Edda. „Boltinn var fyrsta leikfangið og hann hefur verið alœta á ípróttir alla tíð, ef svo má kom- ast að orði". „Mér fannst Valdimar vera mjög lifandi og heilbrigt bam, sem gekk að öllu heill til verks og hann var afskaplega auð- veldur í uppeldi og aldrei neitt vesen í kringum hann. Kannski hefur pað verið hans helsta einkenni frá pví fyrsta að hann er mikið tryggöatröll og til dœmis um pað pá heldur hann enn góðu sambandi við fyrstu vinina. pó svo aðrir hafi síðan bœst í pann hóp." Valditnar er annar í röðinni í hópi fimm systkina, sem öll hafa verið í ípróttum. Afi hans Valdimar Sveinbjömsson ípróttakennari var upphafs- maður handboltans hér á landi. Á byrjun priðja ára- tugarins kenndi Valdimar við Miðbœjarskólann í Reykjavík og við Flensborg í Hafnarfirði. Hann lét piltana leika hand- bolta og fyrsti kappleikurinn var einmitt á milli pessara tveggja skóla, árið 1922. „Pað var mjög kœrt með peim nöfnum, afanum og Valdimar okkar. Hann lœrði til dæmis mannganginn hjá afa sínum, áður en hann var farinn að tala og hann hefur alltaf haft áhuga á skákinni síðan," sagði Ambjörg Edda. „Hamt spilaði líka á spil við afa sinn bceði marías og meira að segja bridge. Það var kostu- legt oft að sjá smákrakkann sitja með spilin með spekings- svip og segja „sagnir" á pað sem hann hafði á hendinni. “ „ípróttaáhuginn hefur alltaf verið mikill og í gamla daga var pað pannig að sunnu- dagamir vom honum verstir, pví pá komst hann ekki á nema eina œfingu. Síðan kom að pví að hann varð að velja og pað var ekki auðveld ákvörðun fyrir hann að taka handboltann fram yfir aðrar ípróttir. “ Ambjörg Edda sagðist minnast pess, hve mikið starf hafi verið winið í Val, fyrir strákana, sem par vom í hand- boltanum í yngri flokkunum. „Þess var líka gœtt að hafa samband við foreldra strák- anna og láta pá fylgjast með.Okkur var til dcemis boð- ið á skemmtun og mynda- kvöld í Valsheimilið, par sem búið var að safna saman heil- miklu af myndaefnifrá cefing- um og keppni strákanna," sagði Ambjörg Edda. „Það var reglulega gaman. “ Faðir Valdimars er Grímur Valdimarsson, framkvcemda- stjóri ogfonnaður Glímufélags- ins Ármanns en móðir harts Ambjörg Edda er fram- kvcemdastjóri Verkfrœðinga- félags íslands. Móðir Bjarka Valgerðarsonar: Fastir kúnnar á slysadeildinni Fæddur 16. nóvember 1967 í Reykjavík. Sporðdreki. „Hann Bjarki er greinilega í sporðdrekamerkinu, pað fer ekkert á milli mála," sagði tnóðir hans VALGERÐUR JÓ- HANNESDÓTTIR. „Hann var frá fyrslu tíð fjömgt og afskaplega skemmti- legt bam. Hann var byrjaður með boltann, að sparka hon- um og kasta um pað bil sem hann fór að ganga og hann var ósjaldan með pann kringl- ótta hér úti á svölum lengi fram eftir aldri," sagði Val- gerður. „Ég sagði að hann hefði ver- ið fjörmikill og pað var sko orð að sönnu. Á tímabili hélt ég að við pyrftum að fá okkur fast áskriftar- eða afsláttarkort á Slysadeildinni, svo oft purfti að fara með Bjarka pangað. Aldrei var pað pó — guði sé lof - neitt vemlega alvarlegt en pó gott dcemi pess að við mátt- um hafa okkur öll við til að hafa við fjörinu í stráknum. Hann er einn priggja systkina. Á sér yngri og eldri systur. En pó fjörið hafi verið mikið, pá hefur mér alltaf pótt hann vera blíður og góður og bceði hjálplegur og hjálpfús. í œsku hafði hann alltaf eitt- hvað fyrir stafni og hann fékk reyndar hest í fermingargjöf sem síðan varð svo til pess að nú á fjölskyldan prjá hesta og eitt folald. Bjarki hefur mikinn áhuga og ánœgju af hesta- mennskunni, eins og við öll og hann reynir að komast á bak eins oft og hann getur. Það er hinsvegar ekki hcegt að vera í öllu og handboltinn hefur ver- ið í aðalhlutverkinu síðustu árin," sagði Valgerður móðir hans. Hún sagðist líka endilega vilja nota petta tcekifceri tilpess að leiðrétta missögn, sem kom- ist hefði af stað ífjölmiðlunum fyrir tiokkmm ámm og síðan gengið par aftur með reglu- legu millibili. Bjarki er ekki sonur Sigurðar Dagssonar - Sigga Dags í Val - eins og slys- aðist inn í blað fyrir nokkmm ámm. Faðir hans er Sigurður Sverrir Guðmundsson, vél- stjóri. Valgerður Jóhannesdótt- ir, móðir hans starfar á skrifstofu lögmanna á Sel- tjamamesinu. 8 VIKAN 6. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.