Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 57

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 57
HUGLÆKMIMGAR ástæða til að reyna þær ekki, þegar annað bregst." Ein hinna þriggja kvenna, sem dr. Gambaro rannsakaði, Giancarla Anton- iazzi, segir svo frá: „Arum saman höfðum við hjónin reynt allar leiðir, þar með talda gerviffjóvgun, en árangurslaust. Við leituðum til allra þekktustu sérfræðinga, en fengum ekki lausn. Það var ekki til neins að halda í vonina, því annar eggjaleið- ari minn var lokaður og hinn hafði verið íjarlægður í skurðaðgerð sem gerð var til að fjarlægja utanlegsfóstur, sem til varð í kjölfar hormónagjafar. Kvensjúkdóma- læknirinn minn sagði að ég væri að eyða tíma og peningum til einskis. En dag einn rakst ég af tilviljun á grein í tímariti um þann frábæra árangur sem Virginia Donis- elli hafði náð hjá konum, sem áður höfðu verið úrskurðaðar ófrjóar. Ég var vantrúuð á að hún gæti hjálpað mér. Ég ákvað samt að hitta hana, svo ég gæti sagt við sjálfa mig að ég hefði reynt allt sem hugsanlegt væri til að geta eignast barn. Ég fann símanúm- erið hennar, pantaði tíma og dreif mig til Mílanó, þar sem hún vinnur. Ég hafði ákveðið með sjálfri mér að ef mér fyndist skottulæknisbragur á henni myndi ég strax fara. En þess í stað kom ég í fagmann- legt umhverfl þar sem yflr 30 konur biðu eftir viðtali. Þar var líka læknir og þessi kona, Virginia Doniselli, sem samstundis fyllti mig samkennd og trausti. Ég ákvað að verða kyrr og bíða eftir að röðin kæmi að mér. Ég hef aldrei tekið eins viturlega ákvörðun á ævinni." „Svo ótrúlegt sem það kann að virðast, þá fann ég einhverja óvenjulega tilfinningu innan í mér, um leið og Virginia lyfti hönd- „Mér varð kalt og ég fann fyrir sórsauka neðarlega í kviðnum. Það voru þessi nokkur andartök sem breyttu lífi mínu. Samkvœmt útreikningum lœknis míns varð ég ófrísk þetta sama kvöld..." unum yfir mig. Ég fann hvernig hárin risu og eitthvað hreyfðist í kviðarholi mínu. Mér varð kalt og ég fann fyrir sársauka neð- arlega í kviðnum. Það voru þessi nokkru andartök sem breyttu lífi mínu. Samkvæmt útreikningum læknis míns, varð ég óffísk þetta sama kvöld. Nákvæmlega níu mánuð- um seinna fæddi ég yndislega stúlku. Okk- ur langaði að eignast fleiri börn þegar í stað, og við héldum að það yrði létt því vandinn væri úr sögunni. En enn á ný gat ég ekki orðið ófrísk, svo að ég fór aftur til Virg- iniu Doniselli, og aftur, eftir að hafa aðeins hitt hana einu sinni, varð ég ófrísk. Til allrar óhamingju missti ég fóstrið. En ég fór í þriðja skiptið og varð samstundis ólétt. f þetta skipti fæddi ég fallegan dreng. Þar með hafði draumur okkar hjóna um að eignast bæði stúlku og dreng orðið að veruleika." „Þegar ég fór til kvenlæknis míns og sagði honum hvernig komið væri, trúði hann mér ekki og horfði á mig eins og ég væri orðin vitlaus. En svo varð hann að viðurkenna að ég var barnshafandi, en hef- ur samt neitað að tala um þetta síðan. Ég held bara að hann sé enn að jafna sig eftir áfallið." „Ég benti vinkonu minni á Virginiu Doni- selli, en hún hefur verið að reyna að eignast barn í 10 ár. Nú á hún von á barni.“ „Ég get aldrei þakkað Virginiu Doniselli nógsamlega. í hvert sinn sem ég fer til Míl- anó, hitti ég hana og endurtek þakkir mínar. Þegar hún sér börnin mín, faðmar hún þau og segir að þetta séu líka hennar börn. Ég held að hún sé barnflesta móðirin á Ítalíu. Hún er alveg sérstök kona og hend- ur hennar vinna kraftaverk." / ftíwi/l 5'A£>- i-AA/Di Tí/V<A- M(S.U'5 5PUVA- TáLKi Z EifJS / OReíf- Ði daöAK- 2 BifJS 1} RPiC.E>- 5TEKK- u/L ' 11 IN 5601 HETufi. LBi T V/i Ka/A /V\SlMH 2 > / l BAR- DAC.A 5 D'b fC SÓ’/VvH R(S.I<.Ti TÓAA ,/ TÍ /HA- íbiL aIokKuR ' > KoRaJ bftUíuR. TUÍHLV- 0 /nyvr 0R.M V) w H ÍLOUM FL'ÍTi 1 > FVRSTi '0UAf\ &0RÐA ERÞiO- A-ÐI . / > . / l/ KvEaj- O'j/Ri S E.LS STAF y i KÚ K/HTAft- A/A-FaJ .1 * 3 "OL- STOFR a. £-/A/5 /H'flD/W > Li / V /y. ít/)f- U/bA/A/ DR%KÍ fe DRiT FtýiTi' P'lLfí • > > LET)F- i 5 T 5AUKAA LÍ TiMN STifJCc ,/ A/EPaJ- ilL 6 / 5UAJD- TÓM ~h ' > / 2 3 V lo T Ú T i L Kyiru > !ú 6. TBL. 1989 VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.