Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 45

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 45
Working girl gerist í New York, þannig að aðdáendur borgarinnar fá einnig sinn skerf. Á myndinni eru töku- maður og leikstjóri að skegg- ræða næsta atriði. Söguhetjunni til bjargar kem- ur prins, leikinn af Harrison Ford. Metanie (jnttith (sambýlis- kona Don Johnsons) leikur söguhetjuna. f byrjun heíur hún ekki rétta útlitið fyrir það sem hún ædar sér og hún talar ekki á réttan máta, en hún er fljót að læra og til- einkar sér það sem til þarf. konan í aðallhlutverki ogjodie Foster einnig því þær voru jaínar að stigum. Myndin segir firá fallegri úti- vinnandi stúlku, sem leikin er af Melanie. Hún er orðin leið á að vera „bara“ vélritunarstúlka og ákveður að tími sé kominn til að nota gáfur sínar og hasla sér völl í verðbréfaviðskiptum. Hún kemst fljótt að því að þar hefur hún lent á vígvelli þar sem hún verður að vera með allar klær úti til að halda velli. Harrison leikur prinsinn sem kemur til hjálpar en Sigourney er kona á toppnum sem svífst einskis. Handritshöfúndurinn, Kevin Wade, segir að hug- myndin hafi orðið til þegar hann og kvikmyndaframleið- andi hafi verið að ganga saman á Manhattan og tóku eftir því að meirihluti fólksins í mergð- inni á gangstéttunum voru smart klæddar, fallegar ungar stúlkur sem þutu áffam á íþróttaskóm með háhæluðu skóna með sér í poka. „Hver er saga þessara stúlkna? Vorum við að hugsa," segir Kevin. „Og þannig varð sagan til.“ Málfar fólksins í myndinni lætur hann vera eins nálægt raunveruleikanum og hægt var, en þó gamansemin sé á yfirborðinu þá leynist al- varan undir niðri. Mestu erfið- leikarnir sem söguhetjan lend- ir í er stéttaskipting. Því fyrir verðbréfamarkaðinn þá talar hún ekki rétt og hún hefúr ekki rétta útlitið, en þetta tvennt skiptir meginmáli í Wall Street. Konan sem Sign- ourney leikur er andstæðan; hún fór í rétta skóla, bak- grunnur hennar er réttur, hún klæðist rétt og heldur því að hún sé yflr allt og alla hafin. Til að ná hlutverkum sínum enn betur þá eyddu þær Melanie og Sigourney nokkrum tíma fyrir tökur á kaffihúsum nálægt Wall Street til að fylgjast með „working girls“ eða konum á þessum vinnumarkaði. Mynd- in lofar semsagt góðu og ekki spilla leikararnir. Hennar er ekki langt að bíða því sam- kvæmt áætlun á að sýna hana í Bíóborginni svona upp úr fýrstu vikunni í apríl. □ Sigoumey Weaver leikur konuna sem er með allt sitt á hreinu... eða næstum því. Hún hlaut Golden Globe verð- launin í ár sem besta leikkona í aðalhlutverki. Vélritunarstúlkur geta að lokum orðið leiðar á sinni einhæfú vinnu og vilja söðla algjörlega um - á myndinni sést fyrri vinnustaður söguhetjunnar, en það er „besta vinkonan“ sem heldur á símtólinu. Konur á framabraut er vinsælt viðfangs- efni höfúnda þessa .dagana; í ræðu, riti og leiknu formi. Ný kvikmynd í gamansömum tón um þetta viðfangsefni „Working Girl“ er væntanleg innan skamms og leika í henni margir þekktir bandarískir leikarar. í aðalkarl- hlutverkinu er enginn annar en Harrison Ford og leikur hann eins konar „drauma- Prins“, en í aðalkvenhlutverk- um eru Sigourney Weaver, sem er líklega einna best þekkt fyrir leik sinn í myndunum um Alien eða Ókindina eins og veran kallaðist á okkar ilhýra, og Melanie Griffith sem er eig- inlega þekktust fyrir að vera fyrrverandi eiginkona Don Johnsons og núverandi (?) sambýliskona, þó viðurkenna flestir að hún sé einnig ágætis leikkona. Reyndar hlaut Sig- ourney Weaver Golden Globe verðlaunin í ár sem besta leik- KVIKMYMDIR Konur á framabraut í New York eru með háhæluðu skóna sína í poka Vikan kynnir nýja kvikmynd Working girl 6 TBL. 1989 VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.