Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 9

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 9
Móðir Geirs Ragnheiðarsonar: Hætti 4 ára í Grænuborg til ad komast í boltann heima Fæddur 27. janúar 1964 í Reykjavík. Vatnsberi. „Mér fannst Geir vera mjög þcegt og gott bam, “ sagði móð- ir hatis RAGNHEIÐUR THOR- STEINSSON, „þó það sé kannski svolítið litað af mömmugrobbi," — bcetti hún við brosandi. „Geir var stiemma mjög ábyrgur og hann var til dcemis alltaf duglegur að gceta yngri bróður síns og þeim kom ávallt vel saman. Hann var alltaf félagslyndur og glað- sinna, að því er mér fannst," sagði Ragnheiður. „Hann hef- ur alltaf verið jákvœður og ég minnist þess hreinlega ekki að það hafi nokkum tíma verið nein vandrceði í kringum hann. íþróttaáhuginn kom snemma upp í honum. Ég man eftirþví að Geir var á leikskóla — í Grcenuborg við Hring- brautma —frá því að hatin var tveggja ára. Síðan þegar hann var orðinn fjögurra ára gam- all vildi hann ekki vera þar letigur. Hann kunni svo setn ágcetlega við sig á Grcenuborg en vildi miklufrekar vera ífót- bolta heima við í hverfinu, með sér að vísu nokkuð eldri drengjum. En snemma beygð- ist krókurinn. Geir á fjögur systkini, þar af Móðir Þorgils Ó. Sigrúnarsonan Eigum hjá honum ferð til Flórens fyrir þrjóskuna Fæddur 17. maí 1962 í Hafnarfirði. í nautsmerk- inu. „Ég hef engan þekkt, setn passarjafnvel við stjömumerk- ið sitt og hann Porgils og hann er afgerandi í nautsmerkinu, “ sagði SIGRÚN P. MATHIESEN móðir hans. „Hann var mjög rólegur sem bam og gat dundað sér einn tímunum saman. Hann var hinsvegar strax gríðarlega skapmikill og stífur ef því var að skipta. Pað tók oft verulega á þolinmœði okkar foreldr- anna. Hann gafst aldrei upp L fyrr en ífulla hnefana en hafði hinsvegar sterka réttlœtis- kennd og veiþeim sem gekk á hans hlut og þá ekki síður vina hatis. Porgils var mjög ná- kvcemur íþví setn hann tók sér fyrir hendur og gerði það vel. Ef ég þutfd," sagði Sigtrún, „að skilja hann eftir einan ásamt systkinum sínum, þegar ég þurfti að bregða tnér frá, þá var best að fela honutn að taka til í eldhúsinu eftir þau. — Pá mátti treysta því að gaman vceri að kotna heim aftur og sjá hvað allt var hreint og fínt hjá honutn. Porgils var og er ákaflega stundvís, — svo stundvís að vin- utn hans finnst stundum nóg utn. Ég held að það séu ekki tnargar íþróttacefingamar, sem hann hefur komið of seint á utn dagana. Einnig fannst mér það einketma Porgils að hann sýndi ávallt sínar bestu hliðar, þegar tnikið lá við. Pá mátti trej’sta því, að hann gerði alltfyrir tnann sem hatm gat- “ Sigrím sagði, að margt af þessutn einkennutn Porgilsar í cesku kcetnu fratn í leik hans í handboltanum í dag. Hann er yngstur þriggja systkina. Pau voru öll í handboltanum á sinni tíð. En tótnstundimar, — fóru þcer allar í íþróttimar hjá Porgils? „Nei, það var síður ett svo, “ sagði Sigrún. „Áhugatnál- in voru óteljandi. Porgils var nánast í öllu á tímabili. Hann var í skákinni, og svo líka í músíkinni. Lék á trompet - t bí/skúrshljótnsveit, setn lék eitthvað á skólaböllum. Hann var í skátunum... safnaði frí- merkjutn... safnaði mynt... og nú safnar hatm tneira að segja hálsbindum. Porgils átti auk þess hest á tímabili. — Pannig að áhugamálin skorti ekki — síður en svo,“ sagði móðir hatis. „Svo kom að því, um það leyti, sem hann var valinn í unglingalandsliðið að hann valdi úr og það varð handboltinn og skólinn, sem varð ofan á. “ Við fengum að lokum eina sögu af þtjósku landsliðsfyrir- liðans hjá Sigrúnu móður hans. „Pað var þegar Porgils var ellefu ára og fjölskyldan fór í sumatfrí til Ítalíu. Við byrjuð- um í Róm og auðvitað vildutn við foreldramir að bömin sceju setn mest af öllu því merkilega setn í þeirri borg er. Pað var farið í ótal söfn og líka skoðaðar merkar fom- tninjar. Síðan lá leiðin til Flóretts. Pegar þangað var komið átti auðvitað að halda áfratn að skoða og frceða bömin en þá sagði tninn tnað- ur stopp. - Porgils Mathiesen lýsti því yfir að hann cetlaði ekki að skoða tneira í þessati ferð. - Ferðutn á söfn eða kynnisferðum um sögufrœgar tvö sér eldri. Ragnheiður móð- ir hans sagði að hann hefði æft sund utn tíma en kunnað bet- ur við félagsskapinn í flokka- íþróttunum og handboltinn síðan orðið þar ofan á. Faðir Geirs er Sveinn Bjömsson, kauptnaður og forseti íþróttasambands íslands. Móðir hans Ragnheið- ur Thorsteinsson er hústnóðir. borgir vœri lokið af hans hálfu.... Og þar við sat... þeim litla varð ekki þokað. Það eina, sem við sáutn í Flórens voru dúfumar á torginu. Pað tókst aðeins að fá Porgils til Písa. Honum þótti Skakki tum- inn þar nœgilega áhugaverð- ur til að fa/last á að fara þangað. Pað má því segja að Porgils skuldi okkur hinum ífjölskyld- unni eina ferð til Flórens," sagði Sigrún móðir hans að lokum. Faði Porgilsar er Matthias Á. Mathiesen, alþingismaður og fyrrum ráðherra. Móðir hans Sigrítn er húsmóðir. 6. TBL.1989 VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.