Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 20

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 20
Grísalundir með vanillusósu Kjöt \ Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 5 mín. Eldun 15 mín. Höfundur: Bjarki Hilmarsson INNKAUP: 800 gr grísalundir 1/2 I kjötsoð 2 vanillustangir 80 gr smjör salt, pipar HELSTU ÁHÖLD: Panna, ofn. Ódýr □ Erfiður □ Heitur (xl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ADFERD: ■ Lundirnar eru hreinsaðar og brúnaðar á pönnu, þá kryddaðar. Síðan eru þær færðar upp á fat sem sett er inn í 150° heitan ofn í 5-10 mín. ■ Sósa: Vanillan er klofin eftir endilöngu og kjarninn skafinn úr og settur á pönnuna ásamt kjötsoði. Látið sjóða. Smjörinu hrært saman við. UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Hörpuskelfisksúpa Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 20 mín. Eldun: 20 mín. Höfundur: Bjarki Hilmarsson Súpa INNKAUP: ADFERÐ: 20 stk hörpuskelfiskur 50 gr smjör 1 laukur 1 dl freyðivín 8 dl fisksoð 50 gr smjörlíki 50 gr hveiti 1 dl sýrður rjómi steinselja, salt, pipar (túnsúra) má sleppa HELSTU ÁHÖLD: Pottur. Ódýr □ Erfiður □ Heitur a Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Laukurinn, steinseljan og túnsúran söxuð smátt. ■ Laukurinn er hitaður í smjörinu. Hörpuskelfiskinum bætt út í ásamt freyðivíninu, steinseljunni og túnsúrunum. Þegar þetta er um 70-80° heitt er hörpuskelfiskurinn færður upp úr og settur í lokaða skál. ■ Fisksoðinu bætt út í laukinn og látið sjóða aðeins og bakað upp með smjörbollunni, (smjörlíki og hveiti). Látið sjóða við vægan hita í 10-15 mín. ■ Sýrða rjómanum bætt út í og suðan látin koma upp. Hörpuskelfiskurinn settur út í og súpan síðan sett á 4 diska. Skreytt með steinselju, túnsúru og sýrðum rjóma. LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.