Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 13

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 13
Móðir Júlíusar Guðmundusonar: llndir matabordinu þegar fiskur var Fæddur 22. ágúst 1964 í Reykjavík. í ljónsmerkinu. „Frá því fyrsta hefur Júlíus haft alveg gífurlega orku og það má segja að á fyrstu árun- um hafi stundum gengið etfið- lega að temja hana, “ sagði GUÐMUNDA PORLEIFSDÓTT- IR móðir hans. „Við komum fljótt auga á þörfina á því að Júlíus fengi eðlilega útrás fyrir kraftinn og studdum hann í því að hann fengi tœkifœri til þess á góðum stöðum. íþróttimar komu þama að góðum notum og þá léttist róðurinn. En áhugamál Júlíusar hafa ekki einskorðast við íþróttir. Hann var í músík- inni, lék á klarinett í bama- lúðrasveit og var byrjaður með Lúðrasveitinni Svaninum. Júlíus hafði mjög gaman af tónlistinni en svo kom að því, að hann varð að velja hvað átti að sitja í fyrirrúmi. Hann tók þá ákvörðun að söðla al- veg um og hœtti í lúðrasveit- inni. Þeir eru fjórir brœðumir og Júlíus nœstyngstur. Peir eru báðir í Ijónsmerkinu, “ sagði Guðmunda, ,Júlíus og bróðir hans, setn er nœstelstur. Peir þutftu í œsku mikið og oft að takst á. Allir bræðumir hafa verið mikið í íþróttum." Júlíus hefur alla tíð verið félagslyndur og þrátt fyrir ork- una og kraftinn vom aldrei nein raunvemleg vandamál með hann, “ sagði móðir hans. „Mér fannst að heiðarleiki vœri einkenni hans í œsku og þegar uþþ kom ágreiningur á milli hans og félaganna þá reyndist gott að fá útskýringar á hvað þá greindi á um hjá honum. Hann létþað alltfram skírt og skorinort og sorteraði ekkert út. “ Guðmunda sagði að auðvit- að hefði þessi mikla orka oft farið í skaþið á Júlíusi í œsku og til dœmis um það sagði hún okkur sögu afþví. „Fiskur er eitt af því, sem Jú- líus borðar helst ekki. Þetta var auðvitað ekki látið eftir hon- um með góðu í œsku en hann lét sig ekki og vildi ekki fiskinn. Sama hvað við sögðum. Þetta varð til þess að á matmálstím- um, þegar fiskur var á borðum, sat Jútíus gjaman í þungu skaþi undir borðinu. - Pá vildi borðið stundum lyft- ast og fœrast til og aðrir heimilismenn voru tíka stund- um kliþnir óvœnt og óþyrmi- lega. Svo gerðist það allt í einu að Júlíus fór að borða fiskinn, án þess að mögla. Við vorum auðvitað ánœgð en sögðum ekkert ífyrstu. Síðan var farið að rœða þetta og hrósa hon- um fyrir skynsemina. — Pað vœri gaman að eiga svona glöggan þilt og auðvitað sœi hann núna, hvað fiskur vœri góður matur. Jútíus lét þetta afskiþtalaust um hríð en að lok- wn gat hann ekki orða bund- ist og sagði eitt sinn við mig: - Nei mamma, þetta er ekki svorta. Mér fimist fiskurinn hreint ekki góður. Ég var bara orðinn svo ofsalega þreyttur á þessu nöldri íykkur— „Mér fmnst þessi saga lýsa því vel að Júlíus gefst ekki uþþ fyrr en í fulla hnefana — en lœtur sig þó þegar um þrý’tur, “ sagði Guðmunda. Faðir Júlíusar er Jónas Jó- hannsson flugumsjóriarmað- ur. Móðir hans Guðmunda er sjúkraliði. Móðir Birgis Bryndísarsonan Var boltinn og aftur boltinn Fæddur 4. september 1965 í Hafnarfirði. í meyjarmerk- inu. „Birgir var óneitanlega ansi fyrirferðannikill og fjörugur krakki en alltaf hraustur, guði sé lof“ sagði BRYNDÍS KJART- ANSDÓTTIR, móðirhans. „Hjá hotmtn var það bolt- inn og aftur boltinn, sem komst að svo lengi sem ég tnan og auk handboltans var hann utn tíma tnikið í' fótbolta og líka í borðtennis. Þó Birgir væri fyritferðar- tnikill í æsku, þá var hann allt- af mjög geðgóður og félags- lyndur, “ sagði Bryndís. Hand- boltinn hefur lengi verið hatts tíf og yndi og því hefur það í sjálfu sér ekki kotnið mér svo mikið á óvart, hvað hann hef- ur náð langt í þeirri íþrótt, sagði Bryndís. Birgir er þriðji elstur af sex systkinum og hef- ur ekkert annað þeirra verið neitt að ráði í íþróttunum. Faðir Birgis er Sigurður Konráðsson sem er búsettur í Noregi og móðir hans, Bryndís er húsmóðir. Móðir Guðmundar Unnarsonar: Alltaf rólegur og þolgóður Fæddur 22. janúar 1965 í Reykjavík. Vatnsberi. „Guðmundur var í æsku bœði rólegur og indæll strák- ur og alltaf kátur, “ sagði móð- irhans UNNUR JÓNASDÓTTIR. „Hann var strax byrjaður í fótboltanum og ég man eigin- lega ekki eftir honum öðruvísi í æsku en með bolta, “ sagði Unnur ennfretnur. „Eftir á minnist ég þess þó aðallega, hvað hann var róleg- ur og aldrei nein vandræði með þetinan káta strák. Hann var og hefur alltaf verið þol- góður og því kom tnér það ekkert sérstaklega á óvart hvað hann hefur reynst hafa mikið úthald til að stunda handbolt- ann með góðum árangri. “ Guðmundur er antnar elstur af fitnm systkinum og ein s}’stir hatts hefur einnig leikið í handbolta. Faðir hatts er Hrafnkell Sig- utjónsson, setn staifar hjá Skeljungi hf. Móðir Guðmund- ar, Unnur er „bara húsmóðir" eins og hún tók til orða í lítil- lœti sínu. ó. TBL.1989 VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.