Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 10

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 10
Hulda - Hvad gefurdu stráknum að borða? Fæddur 23. júlí 1961 í Hafnarfirði. í ljónsmerk- inu. „Mér þótti hann Kristján al- veg frá fyrstu tíð Ijómandi bam, skemmtilegur og við- ráðanlegur piltur. Hann hefur alla tíð verið rólyndur og íþað minnsta finnst mér, að það megi vel sjá af fasi hans og framkomu á leikvelli," sagði móðir hans HULDA JÚLÍANA SIG URÐARDÓ TTIR. „Pað kom snemma í Ijós með Kristján að hann er út- sjónarsamur. Hann var strax í œsku virkur í félagsstarfi og félagslega sinnaður, “ sagði Hulda Júlíana. Alveg frá fyrstu tíð tóku Móðir Héðins Rósusonan Þægilegasta barn sem ég heff þekkt Fæddur 27. september 1968 í Hafnarfirði. í vogar- merkinu. „Héðinn var alveg afburða rólegl ham og satt að segja þœgasta ham, sem ég hef þekkt, “ sagði móðir hans RÓSA HÉÐINSDÓTTIR. Hann var strax stór vexti við fœðingu, einir 58 sentimetrar og 19 merkur að fqmgd. En Héðinn er manna hœstur í handbolta- landsliðinu, tveir metrar og einum sentimetra betur, þó yngstur sé. Héðinn Gilsson er nœstelsl- ur fjögurra systkina. Hann á þrjár systur og tvœr þœr eldri, tuttugu og fimm ára og sautj- án hafa báðar leikið með FH í handboltanum og leika enn. Auk þess sem elsta systirin hef- Móðir Kristjáns Huldusonan íþróttimar mestan tímann og sex ára tók Kristján í fyrsta sinn þátt í keppni. Það var í víðavangshlaupi hér í Hafnar- Jirði. Árlegum viðburði og hlaupið var í kringum Lœkinn. - Það er skemmst frá því að segja að Kristján kom fytst- ur í mark í sínum aldursjlokki og ég minnist þess að eftir hlaupið kom frjálsíþróttaþjálf- arinn til mín og spurði mig - Hulda , hvað gefurðu strákn- um að borða? Það var síður en svo að Kristján, sem er annaryngstur af sex systkinum einskorðaði sig við handboltann. Hann var í knattspymu, körfubolta og fljálsum íþróttum, í körf- unni var hann í unglinga- landsliði og 11 ára setti hann íslandsmet í hástökki í sínum aldursflokki. „Það var ekki auðvelt fyrir Kristján að velja, þegar þar að kom að ákveða varð hvaða íþróttagrein œtti að sitja í fyrirrúmi. „ Óneitanlega fór töluverður tími í íþróttimar, “ sagði Hulda Júlíana. „Bœðihjá Kristjáni og líka hjá okkur foreldmm hans, sem reyndum að aðstoða hann eftir megni. Ég minnist þess að þegar hann var ellefu ára gamall, þá stóð Akureyrar- ferð ferir dymm og þar átti að keppa áfljálsíþróttamóti. Þetta var um helgi. — En nú var úr vöndu að ráða. Hópurinn frá Hafnatfirði lagði af stað norð- ur á föstudegi en Kristján þurfti hinsvegar að leika í fót- boltanum á föstudagskvöld- inu. - Okkur tókstþó að koma þessu heim og saman — hann tók þátt í leiknum hér í Firðin- um á föstudagskvöldinu. Ekki man ég nú lengur hvemig hann fór en til Akureyrar flaug Kristján á laugardeginum og settisíðan einmitt íslandsmetið í hástökkinu á þessu móti. - Já það var oft mikið annríki," sagði Hulda Júlíana. Faðir Kristjáns er Ari Kristjánsson, sem áður var skipstjóri en rekur nú verslun- ina Músík og sport við Reykja- víkurveginn í Firðinum, ásamt konu sinni. ur leikið með landsliðinu en súyngri með stúlknalandsliði. „Héðinn hefur verið í bolt- anutn alveg frá fœðingu eða svo til, “ sagði Rósa móðirham. „Fyrstfór hann á œfmgar með föður sínum, sem lengi lék með FH í handboltanum og síðan bytjaði hann sjálfur." Rósa sagði að þó Héðinn sonur hennar hafi ávallt verið rólegur, þá geti svo setn vel þtyngt í honutn og hann sé ákveðinn, þegar hann viljiþað við hafa. „En íþróttirttar hafa ávallt skipað aðalsœtið hjá honum og hér áður var það meira að segja allt i senn, fót- bolti, handbolti og körfubolti og Héðinn var í unglinga- landsliðinu í körfunni, áður en hann sneri sér alfarið að handboltanum. “ Gils Stefátisson, faðir Héðim er húsasmiður en tnóðir ham Rósa er snyrtifrœðingur og verslunarstjóri í Nafnlausu búðinni í Hafnatfirði. 10 VIKAN 6. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.