Vikan


Vikan - 23.03.1989, Síða 31

Vikan - 23.03.1989, Síða 31
PÁ5KA5IÐIR - PÁSKASIÐIR FRÁ ÝMSUM LÖNDUM Póskakerlingarnar sem svölludu med kölska TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR 7 augum flestra íslenskra barna eru páskarnir hátíð súkkulaðieggjanna, en hvers vegna egg? í sumum lönd- um fá börnin súkkulaðihéra eða kan- tnur, eða jafnvcl súkkulaðikirkjuklukku og hvers vegna ætli það sé? Margs konar siðir og venjur tilheyra páskahátíðinni, mis- tnunandi eftir löndunt og við kynnumst hér nokkrum þeirra. Börnin hýdd með hrísvendi Fáskarnir eru gleðihátíð sem haldin er til að fagna upprisu Jesú. Aftur á móti er vikan frá pálmasunnudegi til páskadags sorgarvika og nefnist hún dymbilvika hjá okkur og fleiri þjóðum. Það var á kirkju- þingi í Nicea árið 325 sem ákveðið var að páskadagur skyldi iialdinn hátíðlegur á sunnudeginum eftir vorjafndægur og eftir að tungl hefði verið fullt. Páskadagur getur því verið á tímabilinu 23. mars til 25. apríl. Þess vegna er birkið svo smávaxið f garnla daga var það til siðs hjá mörgum að hýða börnin með hrísvendi fyrir syndir þeirra á aðalsorgardag dymbilviku; föstu- daginn langa. Þannig var minnst á áþreif- anlegan hátt pínu Krists á krossinum. f N- Svíþjóð var því víða trúað að birkið hafi áður fyrr verið myndarlegt tré en að af því hafi verið tekin hrísla sem notuð var til að píska Jesú. Frá þeim degi hafi birkið hnipr- Þessi fagurlega skreyttu egg og munir eru frá Tékkóslóvakiu.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.