Vikan


Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 26

Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 26
Fjórcar viðurkenningar í Ijósmyndascamkeppninni Þessar myndir fœra Ijósmyndurunum hinar vönduðu Kodak AF 2 myndavélar Þessi blómarós var ljósmynduð af Erlingi Emi Péturssyni, Birkihlið 1 á Sauðárkróki og myndin framkölluð í Bókabúð Brynjars. Myndimar fjórar hér á síðunni færa þeim sem þær tóku hinar vönduðu myndavélar KODAK AF 2 í viðurkenningarskyni. Hafa þá tólf myndavélar komið til úthlutunar, en enn á eft- ir að veita fjórar viðurkenn- ingar til viðbótar. Svo ef þú hefúr látið framkalla giaðlega mynd hjá einhverjum þeirra af- greiðslustaða sem bjóða upp á Kodak Express Gæða- framköllun skaltu þegar í stað koma myndinni þang- að til þátttöku í keppni Vik- unnar og Kodak. Auk þess á svo eftir að velja myndim- ar sem hljóta aðalverðlaun- in. Og mundu að þú getur hiklaust sent inn margar myndir. Ef þú átt ekki mynd sem þú telur hæfa í brosmyndakeppn- ina er ekki eftir neinu að bíða; upp með myndavélina og smelltu mynd af einhverju brosandi eða broslegu í kring- um þig. Það er eftir mikiu að slægjast. Kodak AF2 er ein fúLlkomnasta myndavélin ffá Kodak. Hún hefúr innbyggt sjálfvirkt flass, sjálfvirka filmu- færslu, skerpustilhngu og sjálf- takara. Verð vélarinnar er 9.900 krónur. Þegar veittar hafa verið sextán viðurkenningar verður besta myndin sem borist hefúr í keppnina valin úr öllum inn- sendum ljósmyndum, einnig þeim sem hlotið hafa viður- kenningar. Fyrstu verðlaun eru ferð fyrir tvo tii Hamborgar með ferðaskrifstofúnni Sögu að verðmæti 64 þúsund krónur. Gist verður á glæsilegu hóteli, Hotel Reichshof, í hjarta Hamborgar. Önnur verðlaun eru CHINON GENESIS GS-7 myndavél. Afar fullkomin ljósmyndavél að verðmæti 21 þúsund krónur. Auk þess verða veitt tutt- ugu aukaverðlaun fyrir at- hyglisverðar myndir. Gullfilm- an frá Kodak ásamt framköll- un. Þessi filma gefúr betri skerpu og hefur víðara lýsing- arsvið sem hjálpar þeim sem nota einfaldar myndavélar með innbyggðu flassi. Þegar kemur að því að út- hluta aðalverðlaununum koma að sjálfsögðu allar innsendar myndir til álita, einnig þær sem hlotið höfðu viðurkenn- ingu áður. Til þess að geta tekið þátt í leiknum þarf myndin að vera tekin á Kodak filmu og framkölluð hjá Kodak Express Gæðaffamköllun, sem er víðs vegar um landið. í auglýsing- unni á blaðsíðu 54 sérðu hvar afgreiðslustaðina er að finna. Það fer vel á með þessum herramönnum í lauginni. Myndina tók Þórey Björk Þorsteinsdóttir og fékk myndina framkallaða hjá Hans Petersen í Austurveri. ▲ Þessi brosmildu böm ljósmyndaði Snorri Ing- varsson, Kambsvegi 22 í Reykjavík. Myndin var framkölluð hjá Hans Pet- ersen í Glæsibæ. ► Þeir hafa víst brosað svona breitt fyrir norðan mestan part sumars. Þessi ljósmynd er frá Sigríði Hrefnu Pálsdóttur, Reyk- húsum ytri á Akureyri, en myndina framkölluðu Pedromyndir þar í bæ. 24 VIKAN 16. TBL 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.